Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2461 4to

Olgeirs saga danska ; Ísland, 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-154v)
Olgeirs saga danska
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af Olgeiri konungi danska Gautrekssyni

Upphaf

I. kap. Gautrekur er konungur nefndur er réði fyrir Danmörk …

Niðurlag

… og þyrftu hans hjálpar helst með móti útlendra manna ófriði og yfirgangi. Lýkur hér með sögu Olgeirs danska.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 154 + i blöð (193 mm x 153 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860.
Aðföng
Lbs 2456-2462 4to, keypt 1934 af Jónasi Egilssyni á Völlum, og eru flest úr eigu föður hans, Egils Gottskálkssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 320.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. apríl 2018 .

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn