Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2452 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1700-1799

Titilsíða

Ein ágæt sögu- og rímnabók. Samansöfnuð af Bergþóri Þorvarðssyni og að hans forlagi innbundin í eitt árið 1814 af Ólafi Sigurðssyni. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-52r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Birni Hítdælakappa

2 (53r-175v)
Grettis saga
Titill í handriti

Hér byrjast fyrst að segja af forfeðrum Grettirs Ásmundarsonar

3 (176r-195r)
Víglundar saga
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af Víglundi

4 (196r-211v)
Lýsing Grænlands
Titill í handriti

Ný umferð til skoðunar þeirrar fornu Grænlandsbyggðar eður stutt frásögn um upphaf og eyðilegging þeirrar gömlu norsku byggingar í Grænlandi … og þess núverandi innbyggjara, klæðnað, búskaparlag, fæðu, tungumál, hjónaband og aðra þeirra siðu. … Samantekin af hr. Hans Egede … og nú anno 1729 yfir skoðuð og eftir kunnigleik nokkuð umbreytt af einum sem um nokkurn tíma verið hefur í Grænlandi

Skrifaraklausa

Þetta framanskrifað íslenskað af prófastinum sr. Snorra Jónssyni að Helgafelli anno 1732 (211v)

5 (212r-233v)
Rímur af Illuga Tagldarbana
Titill í handriti

Rímur af Illhuga Talgd[ar]bana kveðnar af Sigu[rði] Árnasyni á Seltjarnarnesi

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
6 (234r-257v)
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Otúel kveðnar af G[uðmundi] B[ergþórs]s[yni]

Skrifaraklausa

Sigurður Gíslason á rímurnar með réttu.

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
7 (258r-279v)
Rímur af Trójumönnum
Titill í handriti

Mannsöngvar frá Trójumannarímum

Athugasemd

Einungis mansöngvar rímnanna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
v + 279 + iii blöð (196 mm x 153 mm). Auð blöð: 52v og 195v.
Umbrot
Griporð, nema á blöðum 65-88.
Ástand
Málmspennur (líklega úr járni) hafa verið á handritinu. Þær eru nú horfnar og hafa skilið eftir ryðbletti og göt á saurblöðum og spjaldblöðum.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifari:

[síra Ólafur Sigurðsson Sívertsen í Flatey] titilsíða.

Skreytingar

Skreyttir stafir, einna helst upphafsstafir hvers kafla á blöðum 2-52

Bókahnútar: 195v, 233v, 257v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblöð eru úr ýmsum áttum meðal annars er uppskrift á dánarbúi Bjarni Bjarnason á Ytri-Þorsteinsstöðum, dags 3. júní 1837.

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Stafirnir B.Þ. og S.A. eru þrykktir framan á kápu, að aftan er þrykkt ártalið 184[…].

Fremra spjaldblað er úr prentaðri Egils sögu.

Aftari spjaldblöð eru tvö, laus frá spjaldi, úr prentuðum ritum á dönsku og latínu.

Fylgigögn

Aftast í handriti liggur seðill (176 x 90 mm) úr bandi sem geymir brot úr kveðskap.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Ferill

Eigendur handrits: P[áll] Hjaltalín faktor (1r), Jón Ólafsson Þórbergsstöðum (aftara saurblað 1v), Magnús Einarsson, Jörfa 27/9 1735 (211v), Bergþór Þorvarðsson Leikskálum (lánar Jóhannesi Jónssyni, Stóra-Vatnshorni rímur af Illuga Talgdarbana) (233v). Nafn í handriti Sigurður Jónsson (1v)

Aðföng

Þorleifur Jóhannesson í Stykkishólmi, seldi, 1932.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. desember 2009 ; Örn Hrafnkelsson lagfærði fyrir myndvinnslu 17. desember 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 15. desember 1999.
Viðgerðarsaga

Athugað 2000.

Lýsigögn
×

Lýsigögn