Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1972 4to

Sögubók ; Ísland, 1804-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-47r)
Reykdæla saga
Titill í handriti

Saga Vémundar kögurs og Víga-Skútu

2 (48r-68v)
Gull-Þóris saga
Athugasemd

Sagan af Gull-Þóri eður Þorskfirðingum

Niðurlag vantar

3 (69r-92r)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Aroni Hjörleifssyni

4 (93r-107v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Sagan af Vallna-Ljóti

Skrifaraklausa

1804 G.K. 23 (107v)

5 (107v-108r)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

Þorgils Arason sagði svo fyrir grið eftir áeggjan Snorra goða á Helgafelli

Athugasemd

Brot úr sögunni

6 (108v-112v)
Móðars þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Móðar

Efnisorð
7 (113r-116r)
Egils þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Sögu-þáttur af Eigli Síðu-Hallssyni og Tófa Valgautssyni

8 (116v-118r)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

Hér hefir þátt af Gull-Ásu-Þórði

Skrifaraklausa

Þessi þáttur er skrifaður eftir svensku exempl. doct. H. Finsen sem séra Teitur Jónsson hafði skrifað í Höfn eftir svensku exemplaria (118r)

9 (119r-182r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Eyrbyggja eður Þórsnesinga saga

10 (183r-197v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Brodd-Helga eður Vopnfirðinga saga

11 (198r-217v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Hér hefur Flóa-manna sögu eður af Þorgils Orrabeins-fóstra

12 (218r-225v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Sagan af Eiríki inum rauða og sonum hans

Athugasemd

Óheil, meðal annars vantar niðurlag

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
225 blöð (200 mm x 161 mm) Auð blöð: 47v, 92v, 118v og 182v
Ástand
Vantar í handritið milli blaða 219-220
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar:

[Synir síra Sveins Péturssonar á Hofi í Álftafirði (Árni?)]

Skreytingar

Litaður titill og upphafsstafur, litur rauður: 1r

Upphafsstafir stórir og víða skreyttir

Bókahnútur: 112v

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1804-1830?]
Aðföng

Einar Stefánsson, cand. phil., seldi, 1923

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 7. desember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn