Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1943 4to

Sögubók ; Ísland, 1877-1878

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hinriks saga heilráða
2
Herrauðar saga og Bósa
3
Hálfdanar saga Brönufóstra
4
Hjálmþérs saga og Ölvers
5
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
6
Saga af Ingvari Ölverssyni
Efnisorð
7
Jasonar saga bjarta
Efnisorð
8
Úlfs saga Uggasonar
9
Hálfdanar saga Barkarsonar
10
Ambáles saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vélunninn pappír án vatnsmerkja.

Blaðfjöldi
580 blöð (198 mm x 165 mm). Auð blöð: .
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 2-580.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 159-173 mm x 125-131 mm.
  • Línufjöldi er 26-29.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Þorgeirsson

Band

Samtímaband (208 mm x 168 mm x 41 mm).

Spjöld klædd ljósgrænum glanspappír. Kjölur og horn hafa verið úr skinni en einungis leyfar þess eru eftir.

Snið ólituð.

Límmiði á fremra spjaldi.

Ástand handrits við komu: gott.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skáley 1877-1878.
Ferill

Dótturdóttir skrifara handritsins, Sigríður Jóhannesdóttir í Öxney átti það um tíma.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 14. janúar 2013.
Viðgerðarsaga

Myndað í janúar 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2013 .

Lýsigögn
×

Lýsigögn