Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1940 4to

Rímur og sögur ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-28v)
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Höfundur

Snorri Björnsson

Efnisorð
2 (29r-34r)
Ketils saga hængs
3 (34r-37v)
Gríms saga loðinkinna
4 (37v-47v)
Áns saga bogsveigis
5 (47v-52r)
Þóris saga háleggs
6 (52r-56v)
Hemings þáttur Áslákssonar
7 (56v-60v)
Bragða-Ölvis saga
8 (60v-63r)
Úlfhams saga
9 (63r-75v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
10 (75v-81v)
Saga af Álaflekk
Efnisorð
11 (81v-96v)
Villifers saga frækna
Efnisorð
12 (97r-112r)
Rímur af Ingvari Ölvessyni
Efnisorð
13 (112r-113r)
Búlandsríma
Titill í handriti

Fabula

Efnisorð
14 (113v-123v)
Vilmundar saga viðutan
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 123 + i blöð (193 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sveinn Sigurðsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1820.
Ferill

Í bindinu er sendibréf frá Ámunda Halldórssyni á Kirkjubóli til Bjarna Gíslasonar í Ármúla (1845), en sonur Bjarna, Gísli í Ármúla, hefur fengið handritið 1846 frá Sölva Sveinssyni á Kirkjubóli.

Í bindinu er einnig bréf frá Hólmfríði Jónsdóttur til Bjarna Gíslasonar, en það vantar framan af því.

Á saurblaði að framan stendur: Þessa bók á með réttu Madme Ólöf Jónsdóttir á Kirkjubóli í Skutulsfirði og enginn annar. Guð blessi þá sem bókina á.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 618-619 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. janúar 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn