Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1846 4to

Sögubók ; Ísland, 1798-1806

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-63v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Sagan af Finnboga enum ramma

Skrifaraklausa

Enduð 13da maii '98 (63v)

2 (64r-111r)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Hér hefir sögu af Þorgeiri goða, Guðmundi ríka og Þorkeli hák

Skrifaraklausa

Enduð 1ta maii 1802 (111r)

Athugasemd

Neðst á blaði 111r111r vísar skrifarinn til viðbætis sögunnar sem er aftar í handriti (blað 137r-162v)

3 (111v-134v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Hér hefir söguna af Helga og Grími Droplaugarsonum

Skrifaraklausa

Enduð 30ta maii 1802 (134v)

4 (135r-136v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini austfirðska

Skrifaraklausa

Endaður 8da júnii 1802 (136v)

Athugasemd

Neðst á blaði 136v eru athugasemdir skrifarans um rímur af Þorsteini Austfirðingi eftir Snorra Björnsson á Húsafelli

5 (137r-162v)
Ljósvetninga saga, viðbætir
Titill í handriti

Viðbætir Ljósvetninga sögu, blaðsíða 809

5.1 (160v-162v)
Þórarins þáttur ofsa
Titill í handriti

Þórarins þáttur ofsa

Athugasemd

Án titils

6 (163r-176v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Stykki framan af Svarfdæla sögu, sjá blaðsíðu 379

Athugasemd

Hluti af sögunni

Hér er vísað í blað 45r-77r í Lbs 1854 4to

7 (177r-184v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini stangarhögg

Skrifaraklausa

Endaður 20ta april 1806 (184v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
184 + i blöð (195 mm x 157 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 591-958 (1r-184v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Tómas Tómasson á Ásgeirsá]

Band

Skinnband

Fylgigögn

Aftast í handriti liggja tvö laus saur- eða spjaldblöð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1798-1806

Sögubók í 2 bindum (hafa verið þrjú): Lbs 1845 4to - Lbs 1846 4to

Ferill

Eigendur handrits: Sören Hjaltalín (saurblað v-hlið), Sigríður Einarsdóttir og Eiríkur Magnússon í Cambridge (Lbs keypti úr dánarbúi 1919)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 20. apríl 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 10. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

laust í bandi

Lýsigögn
×

Lýsigögn