Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1629 4to

Sögubók ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-26v)
Sturlunga saga
Titill í handriti

Áttundi þáttur Íslendinga

Athugasemd

Hluti af verkinu, úr Þorgils sögu skarða

Niðurlag vantar

2 (27r-62v)
Ljósvetninga saga
Athugasemd

Ljósvetninga saga eður Reykdæla

Niðurlag vantar

3 (63r-73r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Söguþáttur af nokkrum Borgfirðingum sem kenndur er við Hænsa-Þórir

4 (73v-80v)
Jasonar saga bjarta
Titill í handriti

Sagan af Jason þeim bjarta

Efnisorð
5 (81r-96r)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

Sagan af Hermann kóngi og Jarlmanni

Skrifaraklausa

1786 (96

Efnisorð
6 (97r-112r)
Þjalar-Jóns saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Þjalar-Jóni

Efnisorð
7 (113r-119v)
Úlfs saga Uggasonar
Titill í handriti

Sagan af Úlfi Uggasyni

8 (119v-132v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Sagan af Eiríki rauða

9 (133r-146v)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

Sagan af Sturlaugi hinum starfsama

Skrifaraklausa

Anno 1793

10 (147r-170r)
Alþingisbækur Íslands
Titill í handriti

Í nafni heilagrar þrenningar

Athugasemd

Úr Lögþingisbókinni 1705

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
v + 170 + i blöð (198 mm x 158 mm) Milli blaða 80 og 81 er autt og ómerkt innskotsblað, pár á blaði 96v, á blaði 104v er einungis pár
Umbrot
Griporð
Ástand

Handrit er samsett og á eftir að skipta því upp

Vantar í handrit milli blaða 26-27 og 62-63

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifari:

[sr. Magnús Einarsson á Tjörn (1r-62v) og ef til vill víðar]

Skreytingar

Skrautstafur á blaði: 147r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði 2r er titill bókarinnar með hendi Þorsteins Þorkelssonar á Hvarfi: Nokkrar fornsögur ritaðar af ýmsum

Á fremri saurblaði 3r-4r er efnisyfirlit með athugasemd, gert af Þorsteini Þorkelssyni

Band

Aftasta blað (blað 70) er límt á yngra blað sem tilheyrir bandi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Ferill

Eigendur handrits: Stefán Arngrímsson Þorsteinsstöðum (96v, 104v, 112v), Þorsteinn Þorkelsson á Hvarfi (Lbs keypti úr dánarbúi 1912)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu, 14. ágúst 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 20. júlí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn