Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1573 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1810-1877

Athugasemd
5 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 179 + ii blöð (202 mm x 159 mm)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað v-hlið: Innihald bókarinnar [efnisyfirlit]

Á aftara saurblaði v-hlið er krot

Aftara spjaldblað (laust frá spjaldi) er umslag sent: Virðulegum sjálfseignarbónda sgr. Guðmundi Magnússyni á Syðrivarðgjá, á því er vísa: Berlings læt ég brókarlög, eftir eldri Guðna eyfirska.

Á límhlið spjaldblaðs er bréf dags.: Akureyri 2an janúar mán. 1857, frá Jóhanni Guðnasyni

Band

Skinn á kili og einu horni, kjölur upphleyptur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810-1877?]
Ferill

Eigandi handrits: Jónathan Þorláksson (fremra saurblað r- og v-hlið, aftara saurblað r-hlið)

Aðföng

Dánarbú Stefáns Jónssonar á Steinsstöðum, alþingismanns, seldi, 1911

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 27. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 19. nóvember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Hluti I ~ Lbs 1573 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-16v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Saga af Fljótsdælum og Droplaugarsonum

2 (17r-26v)
Hrana saga hrings
Titill í handriti

Sagan af Hrana hring

3 (27r-44r)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Huldar saga, nokkuð betri en sú algenga, þó ekki sé áreiðanleg, sem ei er að vænta um svo forn tíðindi

Skrifaraklausa

Rök til þessarar sögu (44r)

Athugasemd

Samanber útgáfu 1911, Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
44 blöð (202 mm x 159 mm) Autt blað: 44v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-35 (27r-44r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Gísli Konráðsson]

Skreytingar

Upphafsstafir stórir og ögn skreyttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810-1877?]

Hluti II ~ Lbs 1573 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (45r-53v)
Ólafs þáttur Geirstaðaálfs
Titill í handriti

Söguþáttur af Ólafi kóngi digurbein eður Geirstaðaálfi

Athugasemd

Samanber Ólafs sögu helga

2 (53v-54v)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini austfirska sem kallaður var fróði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
10 blöð (202 mm x 159 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-3 (45v-46r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810-1877?]

Hluti III ~ Lbs 1573 4to III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (55r-62v)
Atla saga Ótryggssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af Atla Ótryggssyni

2 (63r-66r)
Helga þáttur og Úlfs
Titill í handriti

Þáttur af Helga og Úlfi

3 (67r-90r)
Jóns saga helga
Titill í handriti

Saga af Jóni helga Ögmundssyni biskupi

Efnisorð
4 (91r-111r)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Titill í handriti

Hér hefur sögn af Hrafni Sveinbjarnarsyni á Hrafns-Eyri. Prologus

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
57 blöð (202 mm x 159 mm) Auð blöð: 66v og 90v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Upphafsstafir stórir og ögn skreyttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810-1877?]
Ferill

Eigendur handits: Jónatan Þorláksson og Stefán Kristján Árnason (111v samanber Handritaskrá)

Hluti IV ~ Lbs 1573 4to IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (112r-119v)
Rímur af Skáld-Helga
Titill í handriti

Skáld-Helga þáttur í rímum

Skrifaraklausa

Þann 14da ág. 1823. Ritað eftir rangri og afbakaðri afskrift rímnanna sem þó voru með góðri hönd. Þ[orsteinn] Gíslason (119v)

Athugasemd

7 rímur

Efnisorð
2 (120r-126v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Saga af Eiríki rauða eður Þórfinni karlsefni og Snorra Þórbrandssyni

Skrifaraklausa

Þ. 3ja apr. 1821 (126v)

Athugasemd

Blöð 122-125 eru bundin í pappírskápu vegna láns á sýnigu sjá athugasemd á kápu

3 (127r-134v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Broddhelga eður Vopnfirðinga-saga

Skrifaraklausa

Þ. 22an apríl 1821 (134v)

4 (134v-149r)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Flóamanna saga

Skrifaraklausa

Þ. 7da apríl 1823. Ættartal (149r)

5 (149r-157r)
Þorláks saga helga
Titill í handriti

Sagan af Þórláki biskupi helga

Skrifaraklausa

Þann 25ta júlii 1823. Þorlákur biskup vígður 1178, deyði 1193 en ekki sem hér segir [í] sögunni 1306 (157r)

Efnisorð
6 (158r-169r)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Sagan af Huld tröllkonu

Athugasemd

Samanber útgáfu 1909, Sagan af Huld drottningu hinni ríku. Sagan endar í miðju kafi samanber ÍB 320 4to en þar stendur aftan við söguna: Cætera desunt [það er framhald vantar]

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
58 blöð (202 mm x 159 mm) Auð blöð: 157v og 169v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Gíslason á Stokkahlöðum (119v samanber Pál Eggert Ólason)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1821-1823
Ferill

Eigandi handrits: Jónatan Þorláksson (119v samanber Handritaskrá)

Hluti V ~ Lbs 1573 4to V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (170r-175v)
Gautreks saga
Titill í handriti

Þáttur af Vikar kóngi og Gjafa-R[ef]

Athugasemd

Hluti af sögunni

2 (176r-177r)
Jóns saga Upplendingakonungs
Titill í handriti

Söguþáttur af Jóni Upplendingakóngi

Skrifaraklausa

Þessi söguþáttur hygg ég hvörgi sé lengri eður fullkomnari til þar hann er ritinn eftir eldgömlum blöðum. Vitnar H[alldór] Davíðsson (177r)

Efnisorð
3 (177v-179v)
Völsa þáttur
Titill í handriti

Völsa þáttur

Skrifaraklausa

Þetta er ljótur þáttur og lýgilegur sem […] [hæfir?] af þeirri nafntoguðu [hetju?] og […] (179v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
10 blöð (202 mm x 159 mm)
Umbrot
Griporð á hluta
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

H[alldór] Davíðsson (177r samanber Handritaskrá)

Skreytingar

Skrautstafir: 176r, 177v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1815-1865?]
Ferill

Eigendur handits: Árni Þorsteinsson prófastur af Kirkjubæ 1824 (175v), Jónathan Þorláksson (179v)

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 1573 4to
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn