Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1508 4to

Fornmannasögur ; Ísland, 1904-1905

Titilsíða

Fornmannasögur Norðurlanda átjánda bindi. Að nýju uppskrifaðar XIXCIV-V (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-4v)
Formáli
Efnisorð
2 (5r-82v)
Tersivals saga fríða, Blávuss konungs og Emeröldu grimmu
Titill í handriti

Saga Tersivals fríða, Bláusi konungs og Emeröldu grimmu

Upphaf

1. kap. Í þann tíma sem Amúrat soldán réði Miklagarði og inntók Trykland var sá hertogi í Venedig er Bertram hét …

Niðurlag

… en dætur þeirra Júlía, Brigetía, Tersía og Flórentína, őll voru börn þeirra mannvænleg. Lýkur þar með sögu þessari.

3 (83r-136r)
Hrólfs saga kraka (og kappa hans)
Titill í handriti

Saga Hrólfs konungs kraka og kappa hans

Upphaf

1. kap. Maður hét Hálfdán, en annar Fróði bræður tveir og konunga synir …

Niðurlag

… og lagt hjá honum sverðið Sköfnungur, og sinn haugur handa hverjum kappa, og nokkur vopn hjá. Og endar hér sögu Hrólfs konungs kraka og kappa hans.

4 (136r-136v)
Bjarkamál
Titill í handriti

Bjarkamál hin fornu (brot)

Upphaf

Dagur er upp kominn …

Niðurlag

… Hniginn er í hadd jarðar / Hrólfur hinn stórláti.

Efnisorð
5 (137r-195v)
Adónías saga
Titill í handriti

Addoníus saga Marsilíussonar

Upphaf

1. kap. Það er ritað i fræðibókum fyrri aldar manna, að eftir Nóaflóð, skiptu þeir synir Nóa heiminum með sér …

Niðurlag

… Eigi er getið afkvæmis Addoníusar konungs í þessari sőgu. Lýkur þar með frásögn þessari af Addoníus konungi Marsilíussyni.

Efnisorð
6 (196r-201v)
Kima saga og Kovin greifa
Titill í handriti

Frásaga af Kima og Kovin greifum

Upphaf

Smáborgir tvær Kima og Kovin lágu á landamærum Belgíulands og Frakkaríkis …

Niðurlag

… og frelsi Kima greifa er síðan varð efni sjánarspila. Lýkur þar með þessu ævintýri.

Efnisorð
7 (202r-221v)
Knúts saga Steinssonar heimska
Titill í handriti

Sagan af Knúti Steinssyni heimska

Upphaf

1. kap. Það er upphaf þessarar sögu að í Norðlandi, sem er einn partur af Svíaríki bjó forðum bóndi einn ríkur og mikilhæfur er Steinn hét …

Niðurlag

… er þá eigi niðja hans getið í þessari sögu, né heldur annarra barna Knúts konungs. Lýkur hér með sögunni af Knúti heimska.

8 (222r-284v)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

Sagan af Samson fagra

Upphaf

1. kap. Þar hefjum vér frásögu þessa af einum mikils háttar konungi hvers nafn gekk á öllum tungum fyrir norðan fjall; hann hét Artus og réð fyrir Englandi …

Niðurlag

… og sendi hana Artus konungi; þar af rís Skikkjusaga. Lýkur við þetta sögu Samsonar fagra.

Efnisorð
9 (285r-377v)
Hinriks saga góðgjarna og Valentínus sonar hans
Titill í handriti

Sagan af Hinrik góðgjarna og Valentínus syni hans

Upphaf

1. kap. Jarl er nefndur Kragi sonur Gríms hins rauða; hann hafði aðsetur sitt i borg þeirri er Reinisborg heitir …

Niðurlag

… ekki er getið um gipting hans, né heldur bróður hans í Garðaríki, getur þess í öðrum sögum. Lýkur svo sögunni af Hinrik konungi góðgjarna og Valentínus syni hans.

10 (378r-401v)
Sörla saga sterka
Titill í handriti

Sagan af Sörla sterka

Upphaf

1. kap. Í þann tíma sem Hálfdán konungur Brönufóstri stýrði Svíþjóð hinni köldu, er hann vann af Agnari auðga, en setti Astró mág sinn yfir England …

Niðurlag

… en Högni stýrði Svíaríki, hann gaf Þórir sterka jarlsnafn. Eigi er getið barna þeirra fóstbræðra, en vináttu sinni héldu þeir meðan þeir lifðu. Lýkur svo sögunni með þessu efni.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 402 + i blöð (196 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking með hendi skrifara: iii-viii (2r-4v) og 10-802 (5v-401v).

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson í Tjaldanesi.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1904-1905.
Aðföng

Magnús Jónsson í Tjaldanesi, seldi, 1909.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 536-538 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. apríl 2017.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn