Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1501 4to

Fornmannasögur ; Ísland, 1899

Titilsíða

Fornmannasögur Norðurlanda ellefta bindi. Skrifaðar upp árið MDXXXXCIX (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-4v)
Formáli
Efnisorð
2 (5r-299v)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Sagan af Huld drottningu

Upphaf

1. kap. Hjörvarður herkonungur heitir sonur Hildibrandar hins hamramma …

Niðurlag

… En frá Þorgeiri bróður Þorsteins er kominn Sæmundur Sigfússon prestur í Odda. Lýkur hér með sögunni.

3 (300r-357v)
Bevers saga
Titill í handriti

Sagan af Bevus og Jamillu

Upphaf

1. kap. Jarl er nefndur Geddan, hann sat í borg þeirri á Englandi er Kantan heitir …

Niðurlag

… synir hans voru þeir Jóhannes og Antoníus, eru af þeim komnir hinir nafnfrægu Egyptalands konungar. Lýkur með þessu sögunni af Bevus og Jamillu.

Efnisorð
4 (358r-383v)
Gautreks saga
Titill í handriti

Sagan af Gautreki konungi og Gjafa-Ref

Upphaf

Hér hefjum vér eina kátlega frásögu af einum konungi þeim er Gauti hét …

Niðurlag

… en eigi er það sagt að hann væri djúpvitur, en þó var hann vinsæll og stórgjöfull, og hinn hæverskasti að sjá. Og lýkur hér sögunni af Gautreki konungi og Gjafa-Ref.

5 (384r-400v)
Flóres saga konungs og sona hans
Titill í handriti

Sagan af Flóres konungi svarta

Upphaf

1. kap. Konungur sá réði fyrir Tartaría er Flóres hét, hann réð og fyrir mörgum löndum öðrum …

Niðurlag

… Sintram stýrði ríki sínu til dauðadags, en um ríkisstjórn Flóresar konungs er eigi getið meir í þessari sögu. Lýkur hér sögu Flóresar konungs svarta og sona hans.

Efnisorð
6 (401r-402v)
Þáttur af Demosthenes
Titill í handriti

Þáttur af Demosthenes mælskumanni

Upphaf

Hann er talinn fæddur 381 (aðrir telja 387) vetrum fyrir Krists burð …

Niðurlag

… Eru til eftir hann sextýgi og ein ræða, 65 fyrirmálar og sex bréf, en nokkrar ræður þær eru honum eigi rétt eignaðar.

Efnisorð
7 (402r-403r)
Eskines spekingur
Titill í handriti

Eskines spekingur

Upphaf

Þessi Eskines heimspekingur er til auðkenniningar frá öðrum Eskines, kallaður hinn sókratíski …

Niðurlag

… En nú eru þrjár tölur eignaðar honum, þótt efi sé á því hort þær eru eftir hann eður aðra.

Efnisorð
8 (403r-403v)
Eskylus skáld
Titill í handriti

Eskylus skáld

Upphaf

Hann var borinn 525 vetrum fyrir Krists burð …

Niðurlag

… og var Eskylus þar til dauðadags.

Efnisorð
9 (403v-404v)
Empedokles spekingur
Titill í handriti

Empedokles spekingur

Upphaf

Empedokles spekingur var borinn 468 árum fyrir Krists burð en þó telja sumir hann fæddan átta vetrum síðar …

Niðurlag

… og lifði þar frjálsir, og kæmist frá dauðlegum líkama til fullkominnar sælu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 404 + i blöð (195 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking með hendi skrifara: iii-viii (2r-4v) og 1-800 (5r-404v).

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson í Tjaldanesi.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1899.
Aðföng

Magnús Jónsson í Tjaldanesi, seldi, 1909.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 536-538 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. mars 2017.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn