Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1485 a II 4to

Lækningarit ; Ísland, 1790-1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-40v)
Lækningabók fyrir almúga
Titill í handriti

Fátt eitt um nokkra oftlega tilfallandi sjúkdóma

Vensl

Kom síðar út á prenti. Sjá Jón Pétursson: Lækningabók fyrir almúga . Kaupmannahöfn 1834.

Athugasemd

Hluti úr verkinu, vantar framan og aftan við.

2 (41r-43v)
Blóðtökuskrif
Titill í handriti

Blóðtökuskrif chirurgi Jóns Einarssonar

Upphaf

Svo nauðsynleg sem blóðtaka er í mörgum sjúkdómum svo skaðleg er hún i sumum …

Skrifaraklausa

Ármúla þann 20. octobris 1798 (43r)

Baktitill

Ég læt hér við standa að sinni, og óska að þetta mætti verða til þeirrar nytsemi, að sem flestum mætti sem bestu gagni koma.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír (2 tegundir, I. blöð 1–40; II. blöð 41-44).

Blaðfjöldi
44 blöð (199 mm x 157 mm). Autt blað: 44.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 170 mm x 130 mm.

Línufjöldi 29.

Ástand

Fremstu blöð blettótt.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Óþekktir skrifarar, fljótaskrift.

Band

Pappakápa.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland ca. 1800
Aðföng

Landsbókasafn keypti af Ragnheiði Halldórsdóttur 1. mars 1909.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði, 27. janúar 2010 ; Handritaskrá, 1. b.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 2010. Myndað í febrúar 2010.

Notaskrá

Höfundur: Jón Pétursson
Titill: Lækningabók fyrir almúga
Umfang: s. viii, 243
Lýsigögn
×

Lýsigögn