Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1358 4to

Sögubók ; Ísland, 1700-1818

Athugasemd
2 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
25 blöð ; tvær stærðir
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1818?]
Aðföng

Dánarbú Jóns Þorkelssonar rektors, seldi, 1. október 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 5. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Hluti I ~ Lbs 1358 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-14r)
Jónsbók
Titill í handriti

Farmannalög

Athugasemd

Hluti af ritinu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
15 blöð (220 mm x 175 mm) Auð blöð: 14v og 15
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Halldór Einarsson, sýslumaður]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blöðum 1r-1v er efnislisti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1707?]

Hluti II ~ Lbs 1358 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (16r-24r)
Ölkofra þáttur
Titill í handriti

Ölkofra saga

Skrifaraklausa

Aftan við gerir skrifari grein fyrir forriti sínu (24r)

Athugasemd

Orðamunur á spássíum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
10 blöð (210 mm x 172 mm) Auð blöð: 24v og 25
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-17 (16r-24r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Sveinbjörn Egilsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1818?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 1358 4to
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×

    Hluti I

  1. Jónsbók
  2. Hluti II

  3. Ölkofra þáttur

Lýsigögn