Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1339 4to

Sögubók ; Ísland, 1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-14r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Saga frá Hrafnkeli Freysgoða

2 (14r-17r)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Brandkrossa og uppruna Droplaugarsona

3 (17v-62r)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

Saga frá Helga og Grími Droplaugarsonum

Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

3.1 (53r-62r)
Droplaugarsona saga
4 (62v-75r)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Brodd-Helga eður Vopnfirðinga saga

5 (75v-105r)
Reykdæla saga
Titill í handriti

Saga frá Vémundi og Víga-Skútu

6 (106r-138v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Saga frá Ljósvetningum eður Reykdælum

Athugasemd

Óheil

6.1 (137v-138v)
Þórarins þáttur ofsa
7 (139v-148v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Saga af Vallna-Ljóti eður frá viðskiptum þeirra Svarfdæla og Goðmundar ríka

Skrifaraklausa

Aftan við eru vísur: Snjallr vóg á velli, Vitr Vallna-Ljótr - Til hliðar við fyrri vísuna m.h. skrifara: [Ef]tir Björn [frá] Skarðsá. Fyrir ofan þá síðari: Inc[ognito] auct[ore] (148v)

7.1 (148v)
Vísur
Upphaf

Snjallr vóg á velli …

8 (149r-172v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Saga frá Svarfdælum

9 (173r-182r)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Saga frá Eireki rauða

10 (182v-193r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Saga frá Hænsna-Þóri

11 (193v-211r)
Kormáks saga
Titill í handriti

Saga frá Kormáki

12 (211v-247v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Saga frá Vatnsdælum

13 (248r-271v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Sögubrot frá Birni Hítdælakappa

Skrifaraklausa

Aftan við eru tvær lausavísur með annarri hendi (271v)

Athugasemd

Framan við eru athugasemdir: Skrifað eftir eigin [handar]riti Jóns prests Halldórssonar í Hítardal enduð 4. febrúarii anno 1711. Hann mælir svo fyrir: Þetta sögubrot fékk ég skrifað …

13.1 (271v)
Vísur
Upphaf

[Bjö]rn lét oft skildi skorna …

Efnisorð
14 (272r-290r)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Saga frá Þorgils Þórðarsyni kölluðum Orrabeinsfóstra og nokkrum landnámsmönnum sunnanlands alþýðlega kölluð Flóamanna saga

15 (290v-302v)
Gull-Þóris saga
Athugasemd

Sögubrot frá Gull-Þóri og Þorskfirðingum

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
302 blöð (210 mm x 160 mm) Autt blað: 105v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 3-528 (2r-264v)

Umbrot
Griporð
Ástand
Blað 7 er hluti af viðgerðartvinni, viðgerðarblað liggur fremst í handriti
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blöð 296, 302 með annarri hendi) ; Skrifari:

[Síra Þorsteinn Sveinbjarnarson á Hesti?]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið er varðveitt í þrennum umbúðum: Lbs 1339 4to Band (band og blöð úr bandi), Lbs 1339 4to A (blöð 1-151), Lbs1339 4to B (blöð 152-302)

Neðst á blaði (136v) með hendi skrifara: Vantar í exscriptum blað eða …

Efst á blaði (139r) er hluti af hlaupandi titli en að öðru leiti er blað autt

Innskotsblöð 296, 302 (með annarri hendi)

Fyllt upp í texta á stöku stað með annarri hendi

Með handriti liggja blöð og rifrildi innan úr bandi einnig tvö spjaldblöð eða blöð úr bandi sem eru bréf. Annað bréfið er: Til Ingvöldar Guðmundsdóttir af Hamarsheiði í Istrahreppi [sic], - hitt bréfið, sem er með leifum af innsigli, er til: S[alvo] t[itul]o bóndans Oddi Jónssyni af Bála

Band

Skinnband með tréspjöldum, annað spjaldið er horfið en hitt liggur laust úr bandi

Innsigli

Innsigli

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1790?]
Aðföng

Dánarbú Jóns Þorkelssonar rektors, seldi, 1. október 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 27. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 18. desember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
108 spóla negativ 35 mm, stendur 127 á miða
Lýsigögn
×

Lýsigögn