Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1161 4to

Sögubók ; Ísland, 1800-1825

Athugasemd
3 hlutar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
43 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur

Óþekktur skrifari

Band

Óbundið

Fylgigögn

Með handriti liggja ræmur úr ýmsum rituðum blöðum sem hafa verið í bandinu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1825?]
Aðföng

Flateyjarfélagið, seldi, 15. september 1902

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 10. desember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
102 spóla negativ 35 mm Sögubók

Hluti I ~ Lbs 1161 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-26v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Víkingssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
26 blöð (211 mm x 170 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-52 (1r-26v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Upphafsstafir stórir og ögn skreyttir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1825?]

Hluti II ~ Lbs 1161 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (27r-32v)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Úr sögu Þorsteins Síðu-Hallssonar

Athugasemd

Framan við: (Ex. Membrana Bibliothecæ Regiæ in 4to)

2 (32v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Frá draum-vitran og vígi Þorsteins Síðu-Hallssonar

Athugasemd

Brot, einungis upphaf

3 (33r-33v)
Kvæði
Titill í handriti

Hátt stígur höllum fæti/Hallmundur í sal fjalla

Athugasemd

Með orðskýringum

Kvæðið er í nokkrum handritum nefnt Hallmundarkviða

Vantar aftan af

4 (34r-35r)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

við föðurleifð sinni og var hinn mesti sómamaður

Athugasemd

Upphaf vantar

5 (35v-37v)
Þorsteins saga hvíta
Athugasemd

Sagan af [Þorst]eine inum hvíta

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
11 blöð (187-195 mm x 157-164 mm)
Ástand
Blað 37 er hluti af viðgerðartvinni

Texti skertur vegna skemmda á blaði 33r-34v, 36

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Gísli Konráðsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1825?]

Hluti III ~ Lbs 1161 4to III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (37r-42v)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Auða er það að segja að hann fór vestur um fjall

Athugasemd

Samanber útg. 1911, Sagan af Huld hinni miklu og fjölkunnugu trölldrotningu

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (207 mm x 168 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Espólín]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1825?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 1161 4to
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn