Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1001 4to

Sögubók ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-142r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Laxdæla saga

Athugasemd

Blað 1r er titilsíða

1.1 (142r-154v)
Bolla þáttur
Upphaf

Í þann tíma er Bolli Bollason bjó í Tungu

Athugasemd

Bolla þáttur kemur án titils í beinu framhaldi af Laxdæla sögu

2 (155r-226v)
Reykdæla saga
Titill í handriti

Reykdæla eða sagan af Vémundi kögur og Víga-Skútu

3 (227r-232v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Hér hefur Brandkrossa þátt og um uppruna þeirra Droplaugarsona

4 (232v-260v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Sagan af þeim Grími og Helga Droplaugarsonum

5 (261r-278v)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af Hemingi Áslákssyni

6 (279r-298v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Saga af Gunnari Keldunúpsfífli

6.1 (298v)
Lausavísa
Upphaf

Gunnar geir nam spenna

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
298 blöð (190 mm x 153 mm). Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-308 (1r-154v), 1-144 (155r-226v), 1-68 (227r-260v), 1-36 (261r-278v), 1-40 (279r-298v)

Umbrot
Griporð í síðari hluta handritsins
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. (2r-152v)

II. (153r-154v)

III. (155r-298v)

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Fylgigögn
Með handritinu eru varðveitt spjaldblöð og saurblöð sem eru bréf og skýrslur, einnig liggja með ræmur úr ýmsum rituðum og prentuðum blöðum sem hafa verið í bandinu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800?]
Ferill

Um feril handritsins segir í handritaskrá: Hdr. mun vera kynjað úr Rangárþingi eftir umslagsblöðunum að dæma og þá líklega frá Móeiðarhvoli, ef til vill þangað komið frá síra Þorsteini í Reykholti eða úr eigu Helga konrektors, föður hans.

Aðföng

Sölvi Vigfússon á Arnheiðarstöðum, seldi, 19. júní 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda28. maí 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 17. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 11. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
30 spóla neg 35 mm Sögur
Lýsigögn
×

Lýsigögn