Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 990 4to

Rímnabók ; Ísland, 1780-1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-35v)
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Athugasemd

Þar með er eitt blað úr Olgeirs rímum.

Efnisorð
2 (36r-55v)
Rímur af Konráði keisarasyni og Roðbert svikara
Efnisorð
3 (56r-109v)
Rímur af Finnboga ramma
Athugasemd

Vantar í.

Efnisorð
4 (110r-116v)
Marsilíus saga og Rósamundu
Efnisorð
5 (116v-122v)
Rímur af Jónatas
Efnisorð
6 (122v-132r)
Rímur af Eiríki víðförla
7 (132v-142r)
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Efnisorð
8 (142r-152v)
Rímur af Tíódel riddara
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
152 blöð (194 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Vigfús Jónsson

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780-1810.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 3. júlí 2014 ; Handritaskrá, 1. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn