Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 980 4to

Sögubók ; Ísland, 1686-1687

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-8r)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

Í þann tíma Hákon jarl réð fyrir Noregi

Athugasemd

Titil vantar

2 (8r-19r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Hér skrifast Hænsa-Þórirs saga

2.1 (19v)
Vísur
Upphaf

Bók ég sendi burt frá mér …

Athugasemd

Þar fyrir aftan er nafnið Guðmundur Guðmundsson

Efnisorð
3 (20r-57v)
Sálus saga og Nikanórs
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af tveimur ágætum fóstbræðrum Sálus og Nikanor

Skrifaraklausa

Enduð d. 22. desembris af G.S.S. 1686 (57v)

Efnisorð
4 (57v-69r)
Ála flekks saga
Titill í handriti

Hér hefur upp sögu af Ála flekk

Skrifaraklausa

Og endar hér Ála flekks sögu 1687. Enduð dag 1. febrúarii (69r)

Efnisorð
5 (69r-89v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Eigli einhenda

Athugasemd

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 89 + ii blöð (170 mm x 140 mm)
Ástand
Límt yfir skrifflöt á blöðum 1r, 67r, 71v, 72v, 73r og 89r
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu (19r, 48r, 56r, 78v og 83r með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra spjaldblað, fremra saurblað 1r-1v, aftara saurblað 2r-2v og aftara spjaldblað eru reikningar frá 1836 og 1837

Fremra saurblað 2r: Þessi bók hefur inni að halda eftirfylgjandi sögur [efnisyfirlit með annarri hendi]

Á aftara saurblaði 1r1r er vísubrot: Fyrir lánið þakka ég þér / þundur greipar fanna

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur upphleyptur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1686-1687
Ferill

Eigandi handrits: Prófessor George Stephens, Cheapinghaven, keypti 24. apríl 1882 í Danmörku (samanber fremra saurblað 2r)

Aðföng

Herm. J. Lynge og Sön bóksali, seldi, 6. júlí 1903

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 17. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 23. október 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn