Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 979 4to

Laxdæla saga ; Ísland, 1760-1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-154r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Þessi saga nefnist Laxdæla eður af Kjartani og Bolla

1.1 (142v-154r)
Bolla þáttur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 154 + i blöð (193 mm x 154 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blöð 153-154 með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Krot á blaði 154v

Fremra spjaldblað og fremra saurblað r-hlið eru blöð úr guðrækilegu riti á þýsku, undir aftara spjaldblaði er blað úr sama riti. Á blaði 154v hefur og verið límd ræma úr þessu riti

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt og með upphleyptum kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1760-1770?]
Aðföng

Herm. J. Lynge og Sön bóksali, seldi, 6. júlí 1903

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 17. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 19. október 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

laust í bandi

Lýsigögn
×

Lýsigögn