Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 939 4to

Samtíningur ; Ísland, 1795-1830

Athugasemd
2 hlutar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
82 blöð ; margvíslegt brot
Umbrot
Griporð á hluta
Ástand
Handritið er varðveitt í tvennum umbúðum.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur?

Óþekktir skrifarar

Fylgigögn
Með handriti liggur rifrildi með leifum af athugasemdum um efni handrits með annarri hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1795-1830?]
Aðföng

Dánarbú Friðriks Eggerz, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 21. janúar 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 21. ágúst 2000

Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Hluti I ~ Lbs 939 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
1 (1r-5v)
Guðfræðispurningar og svör
Titill í handriti

Questiones anno 1822 has male solui Friðrik Eggertsson

Upphaf

Dagurinn dregst að húmi …

Athugasemd

Spurningar og svör um guðfræði

Á blaði 1v eru latneskar setningar og tvö vers á íslensku

2 (6r-9r)
Goðafræði
Titill í handriti

Parum de Othino

Athugasemd

Um goðafræði (á íslensku)

3 (9r-10v)
Kvæði
Titill í handriti

Kveðið og af munni mælt af Friðr[iki] Eggerts[]syni

Upphaf

Á mig koma oft vill hik …

4 (11r-18v)
Málshættir
Titill í handriti

Adagia a me subscripto collectanea

Skrifaraklausa

F[riðrik] Eggertsson(18v)

Athugasemd

Íslenskt málsháttasafn

Efnisorð
5 (19r-23r)
Goðafræði
Titill í handriti

Þrennar finnast meiningar um það hvaðan Eddunafn hafi sín rök og rétt upphöf …

Athugasemd

Um Eddunafnið og goðanöfn

Án titils

6 (23r-24v)
Rúnir
Titill í handriti

Gamlar rúnir eftir Rúnica Vormi

Skrifaraklausa

Þessar deilur hef ég skrifað [fangamark skrifara, Friðriks Eggertssonar, með rúnaletri] 1824 …(24v)

Efnisorð
7 (24v)
Vísur
Titill í handriti

Svo kvað trémaður 40 ál[na] hár mosavaxinn í Sámsey

Upphaf

Það var fyrir löngu …

Athugasemd

Vísur úr Ragnars sögu loðbrókar

8 (24v)
Vísur
Titill í handriti

Svo kvað Löðver Heiðreksson …

Upphaf

Hafa vil ek hálft allt …

Athugasemd

Vísur úr Hervarar sögu og Heiðreks

9 (24v)
Bjarkamál
Titill í handriti

Úr Bjarkamálum fornu

Upphaf

Gramur hinn gjöflasti …

Efnisorð
10 (24v-25v)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

Bjargbúa-þáttur

11 (25v-36r)
Character bestiæ
Titill í handriti

Samanskrifað af síra Páli Björnssyni í Selárdal anno 1675

Athugasemd

Kennimark kölska

Efnisorð
12 (36r-45v)
Sendibréf
Titill í handriti

Viðeyjarklaustri d. 18. nóvembris 1820

Athugasemd

Bréf Magnúsar Stephensen til síra Jóns Jónssonar á Möðrufelli um Leirárgarða (og Viðeyjar) sálmabókina

13 (46r-75v)
Sendibréf
Höfundur
Titill í handriti

Augljós og ekki so léttvæg skylduræktaryfirtroðsla …

Athugasemd

Svarbréf síra Jóns Jónssonar á Möðrufelli til Magnúsar Stephensen, dagsett 12. maí 1821, um Leirárgarða (og Viðeyjar) sálmabókina

14 (75v-76r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Registur yfir historias fabulosas

Athugasemd

Aftan við er athugasemd og vísa

14.1 (76r)
Vísa
Upphaf

Hrinu regn og hverfult skjól …

Efnisorð
15 (76v)
Vísur
Upphaf

Hvítan skrokk ber kjálkarauð …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
76 blöð (210 mm x 168 mm) Auð blöð: 10 og 40v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-61 (19r-54r)

Umbrot
Griporð víða
Skrifarar og skrift
Ein hönd? ; Skrifari:

Friðrik Eggerz

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handriti liggur seðill með efnisyfiriliti með annarri hendi

Skrift tvídálka á blöðum: 11r-18v

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Skrifað með rauðum penna á blöð: 1, 2r og 36r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1830?]

Hluti II ~ Lbs 939 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (77r-82v)
Búnaðarskýrslur úr Dalasýslu
Titill í handriti

[Búnaðarskýrslur úr Dalasýslu 1795-1798]

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (323 mm x 210 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Magnús Ketilsson sýslumaður]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Milli blaða 77 og 78 liggur rifrildi úr blaði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1795-1798?]
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 939 4to
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn