Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 931 4to

Hávamál hin gömlu, 1750-1824

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-21v)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál hin gömlu með þeirra appendice Rúnakapítula af Óðni kóngi samsett

Athugasemd

Niðurlag vantar, endar á: Það kann eg ið sautjánda / að mig mun seint firrast / ið manunga man, úr 162. erindi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
21 blöð (205 mm x 160 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-42 (1r-21v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Band

Saumað

Uppruni og ferill

Uppruni
[1750-1824]
Aðföng

Keypt, 26. febrúar 1902

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hávamál

Lýsigögn