Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 848 I-VII 4to

Samtíningur ; Ísland, 1750-1849

Athugasemd
7 hlutar (I-VII).
Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 108 + i blað, þar með talin blöð merkt 62bis og 64bis (202-210 mm x 155-165 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. Bogi Benediktsson (1v-26v).

II. Árni Böðvarsson, eiginhandarrit? (52r-58v).

III. Páll Hjálmarsson (59r-68v).

IV. Óþekktir skrifarar (27r-51v).

V. Friðrik Eggerts (athugsendir á ýmsum stöðum).

Band

Band frá árunum 1908-1942 (215 mm x 177 mm x 24 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd svörtum hömruðum pappír. Kjölur og horn klædd brúnu skinni.

Límmiði á kili.

Runólfur Guðjónsson batt.

Fylgigögn

Tveir fastir seðlar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1849?
Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar seldi, 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson bætti við skráningu, 7. desember 2011 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 19. nóvember 2009 ; Sagnanet 14. september 1999 ; Handritaskrá, 1. b.
Viðgerðarsaga

Athugað 1999.

Myndir af handritinu

Filmusafn handritadeildar: 101 (spóla negativ 35 mm).

Hluti I ~ Lbs 848 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1v-2r)
Efnisyfirlit handrits
Upphaf

1mo Skáldatal þeirra gömlu með viðbætir margra nýrri skálda og þeirra margra verk nefnd

Athugasemd

Skrifari tölusetur tvö síðustu orðin til að sýna breytta röð: margra þeirra.

2 (3r-5r)
Skáldatöl
Titill í handriti

Fornskáldatal þeirra er fyrir siðaskiptin yrktu ljóð á danska tungu. Samanskrifað af Jóni presti Hjaltalín anno 1791. Að nýju upphripað og lítið emenderað af faktor Boga Benediktsyni anno 1814

3 (5v-6r)
Skáldatöl
Titill í handriti

Registur skálda er lifðu undir Danakóngum og höfðingjum

4 (6r-7r)
Skáldatöl
Titill í handriti

Registur skálda er lifðu undir yfirmönnum Svía

5 (7r-9v)
Skáldatöl
Titill í handriti

Registur skálda er lifðu undir kóngum og yfirmönnum Norvegs

6 (9v-10r)
Kvæðaskrá
Titill í handriti

Nöfn forn-kvæða sem helst er til vitnað eður um-getið í gömlum sögum

Efnisorð
7 (10v-17r)
Skáldatöl
Titill í handriti

Nöfn þeirra skálda er á Íslandi hafa ort rímur og kvæði síðan siðaskiptin eftir alfabeti skrifuð

8 (17v-20r)
Skáldatöl
Titill í handriti

Auk áður taldra skálda, eru eftirskrifuð, hvar af mörg lifa enn nú

Athugasemd

Aftan við, á blaði 20r, er athugasemd við skáldatalið merkt stöfunum F.E., þ.e. Friðrik Eggerz.

9 (20v)
Skáldatöl
Titill í handriti

Lítill viðbætir um fáein skáld á 19du öldinni af Friðriki EggertsSyni

Athugasemd

Viðbót við skáldatalið eftir Friðrik Eggerz m.h.h.

10 (21r-21v)
Ættartölur
Titill í handriti

Ættar-tala Norvegskónga allt frá Adam til Hákonar MagnúsSonar

11 (22r-22v)
Ættartölur
Titill í handriti

Önnur ættartala Norvegskónga, sem kallast föðurætt Haralds hárfagra

12 (22v-26v)
Fornyrði
Titill í handriti

Fornyrði úr gömlum fróðleiksbókum samantekin eftir A.B.C.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
29 blöð (205 mm x 160 mm). Auð blöð: 1r, 2v og 27-29.
Umbrot

  • Handritið er sum staðar tvídálka
  • Leturflötur er 165-170 mm x 120-125 mm.
  • Línufjöldi er 21–22.
  • Strikað fyrir leturfleti.

Ástand

Gert við blað 1.

Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar:

I. Bogi Benediktsson (1v-26v).

II. Friðrik Eggerts (20r-20v).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1849?

Hluti II ~ Lbs 848 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (30r-35r)
Forntöluð réttmæli úr norrænu
Titill í handriti

Forntöluð réttmæli úr norrænu

Skrifaraklausa

Þetta meinast skrifað eftir hendi síra Guðmundar í Felli. (35r)

2 (35v)
Sendibréf
Athugasemd

Hluti af utanáskrift bréfs til Gísla Magnússonar Hólabiskups.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Skrifað á tvö bréf og umslag til Gísla Magnússonar Hólabiskups frá 1767 og 1773.
Blaðfjöldi
6 blöð (207 mm x 165 mm).
Umbrot

  • Handritið er sum staðar tvídálka.
  • Leturflötur er 200-205 mm x 160-165 mm.
  • Línufjöldi er 40–42.

Skrifarar og skrift
Ein hönd:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1773-1849?

Hluti III ~ Lbs 848 III 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (36r-46v)
Lilja
Titill í handriti

Eysteins Ásgrímssonar Lilja. Dróttkveðin áttmælt drápa. Í nokkrum erindum lagfærð.

Upphaf

Almáttugur Guð allra stétta …

Niðurlag

… Almáttugur Guð allra stétta, etc. etc. etc.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 blöð (202 mm x 160 mm). Autt blað: 47.
Umbrot

  • Eindálka
  • Leturflötur er 170 mm x 125 mm.
  • Línufjöldi er 22.
  • Griporð

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1849?

Hluti IV ~ Lbs 848 IV 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (48r-49r)
Merlínusspá
Titill í handriti

Merlínusspá

Ábyrgð

Þýðandi : Gunnlaugur Leifsson

Athugasemd

2 (49v-50v)
Ævikviða Örvar-Odds
Titill í handriti

Kvæði Örvar-Odds undir andlát

Upphaf

Hlýði seggir / en eg segja man …

Skrifaraklausa

Af því eg er mjög efandi um að þetta fengið geti, sem hér sýnist við vanta, set eg hér fylgjandi kviðu, er eg fann á bók frá Mælifelli með hendi síra Eyjólfs á Völlum þó þar vanti mikið í (líklega heilt blað í 4to) vil eg hér trúlega fylgja skriftarmáta síra Eyjólfs að svo miklu leyti eg fæ lesið og úr ráðið. (49v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (208 mm x 160 mm). Autt blað: 51.
Umbrot

  • Tvídálka á blöðum 48r-49r.
  • Eindálka á blöðum 49v-50v.
  • Leturflötur er 180 mm x 1130 mm.
  • Línufjöldi er 27-34.

Skrifarar og skrift
Ein hönd?

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blaði 48v stendur: Desunt in membr. 6. lin.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1849?

Hluti V ~ Lbs 848 V 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (52r-58v)
Haustlöng
Titill í handriti

Hér ritast kvæði það er heitir Haustlöng

Upphaf

Vaki þú slægur hani hnikurs …

Athugasemd

26 erindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
7 blöð (202 mm x 154 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 160 mm x 120 mm.
  • Línufjöldi er 17.
  • Strikað fyrir leturfleti.

Ástand
Viðgerð blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Árni Böðvarsson, eiginhandarrit? (52r-58v).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á spássíu á blaði 52r er athugasemd: Þetta hygg eg sé autogr. Árna Böðvarssonar skálds til Jóns sýslumanns Árnasonar á Ingjaldshóli.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1776
Ferill
Á spássíu á blaði 52r er nafn Jóns Árnasonar sýslumanns.

Hluti VI ~ Lbs 848 VI 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (59r-61v)
Gullkársljóð
Titill í handriti

Gullkársljóð

Upphaf

Nefnt hafa ítar Eirík konung þann …

2 (61v-63v)
Snjáskvæði
Titill í handriti

Snækóngskvæði

Upphaf

Hvað þurfi þér hljóðs að beiða …

Athugasemd

Með orðamun. Skrifari gerir grein fyrir uppskriftinni aftan við.

3 (63v-64r)
Hugsvinnsmál
Athugasemd

Niðurlag vantar.

4 (64v)
Ljúflingsljóð
Titill í handriti

Ljúflingsljóð

Upphaf

Sof sonur minn …

Athugasemd

Með orðamun. Aftan við er athugasemd skrifara um forrit og uppskrift.

5 (65r-68v)
Noregskóngatal
Titill í handriti

Noregskóngatal ex cod. Flat col. 587

Upphaf

Það verður skylt / ef skulum yrkja …

Athugasemd

Með orðamun. Aftan við er athugasemd skrifara um forrit og uppskrift

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
10 blöð (204 mm x 165 mm).
Umbrot

  • Handritið er sum staðar tvídálka nema blað 68v.
  • Leturflötur er 190-195 mm x 155-160 mm.
  • Línufjöldi er 24–26.

Ástand
Blaðbrotsblað milli 62-63 og 65-66.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

síra Páll Hjálmarsson (59r-68v)

Fylgigögn

Tveir fastir seðlar

  • Á seðli merktum 62bisv er nafnið Páll Hjálmarsson.
  • Á seðli merktum 64bis er Ljúflingsþáttur Sofðu, sofðu sonur minn ….

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1849?

Hluti VII ~ Lbs 848 VII 4to

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
1 (69r-71v)
Cecilíudiktur
Titill í handriti

Cecilíukvæði

Upphaf

Guð minn sæti blíðki og bæti …

Efnisorð
2 (73r)
Heyr, himna smiður
Titill í handriti

Heyr þú himna smiður …

Athugasemd

Á spássíu: Auctor er Kolbeinn Tumason, orti hann þetta skömmu fyrir sinn dauða í síðstu atför mót Guðmundi biskupi.

Efnisorð
3 (75r-79v)
Ólafur helgi
Titill í handriti

De sancto Olavo collecta

Athugasemd

Af Ólafi helga.

Aftan við er aths. skrifara um forrit og uppskrift (79v).

Efnisorð
4 (80r-80v)
Kvæði
Titill í handriti

De sancto Olao rege ex missal Nidr. prima sequentia

Athugasemd

Kvæði um Ólaf helga.

Efnisorð
5 (81r-82r)
Kvæði
Titill í handriti

De sancto Olao rege alia sequentia

6 (82r-86v)
Ólafur helgi
Titill í handriti

Ex missali (forte impresso) de st. Olao

Athugasemd

Af Ólafi helga.

Efnisorð
7 (87r-90v)
Þorlákur helgi
Titill í handriti

Fragmentum lectionum in die st. Thorlaci

Athugasemd

Um Þorlák helga.

Efnisorð
8 (91r-92v)
Kvæði
Titill í handriti

In festo Magni ducis M

9 (93r-94r)
Kvæði
Titill í handriti

E missali Lundensi … De sancto Erico rege et martyre

Athugasemd

Kvæði um Eirík konung helga.

10 (94v-95v)
Kvæði
Titill í handriti

In translatione st. Kanuti ducis

Athugasemd

Kvæði um Knút konung helga.

11 (96r-102r)
Kvæði
Titill í handriti

Ex breviario Nidros. de sanctis in Selio

12 (102v)
Kvæði
Titill í handriti

De sancti Lucio

13 (103r-104r)
Hallvarðs saga
Titill í handriti

Upphaf sögu ins helga Hallvarðs eftir gömlu kálfskinnsblaði, vantar mesta hluta sögunnar

Efnisorð
14 (104r-105v)
Kvæði
Titill í handriti

Gamalt kvæði um st. Hallvarð uppskrifað eftir gamalli konu í Garðahverfi á Álftanesi 1703 og var hún um 80. aldur, nóta AM

Upphaf

Vébjörn nefni eg bónda þann

Athugasemd

Aftan við er einnig nóta eftir AM.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
38 blöð (195 mm x 150 mm). Auð blöð: 72, 73v-74v og 106.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 185-190 mm x 125-130 mm.
  • Línufjöldi er 25–27.

Ástand

Vatnsskemmdir á blöðum 73 og 74.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 73r stendur: Auctor er Kolbeinn Tumason, orti hann þetta skömmu fyrir sinn dauða í síðstu atför mót Guðmundi biskupi.

Um efni þessa hluta segir Páll Egget Ólason í handritaskrá.: Heilagra manna sögur, brot ýmis, munu vera úr handritum í safni AM.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750-1849?

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 848 I-VII 4to
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn