Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 839 4to

Sögubók ; Ísland, 1770-1771

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-10v)
Páls saga biskups
Titill í handriti

[…] biskupum (Páll var son Jóns hins göfgasta manns …)

Skrifaraklausa

Ritað að Hömrum og endað þann XIIX Calend. janúarii. Árum eftir Kristsburð MDCCLXX af Þorkatli Sigurðarsyni (10v)

Athugasemd

Titill ólæsilegur

2 (11r-52r)
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af Laurentio Hólabiskupi

Skrifaraklausa

(Ultra non habemus). Endað að Hömrum 14. jan. 1771 af Þ[orkatli] S[igurðar]syni (52r)

3 (53r-80v)
Jóns saga helga
Titill í handriti

Saga Jóns Hólabiskups

Skrifaraklausa

Ritað að Hömrum og endað II. Calend. febrúarii, árum eftir Kristsburð MDCCLXXI af Þorkatli Sigurðarsyni (80v)

Athugasemd

Hér er varðveitt styttri gerð sögunnar

4 (81r-150r)
Þorláks saga helga
Titill í handriti

Hér hefur sögu af hinum heilaga Þorláki biskupi

Athugasemd

C-gerð sögunnar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 151 + i blöð (201 mm x 160 mm) Autt blað: 52v, auð innskotsblöð 150v og 151
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-299 (1r-150r) en víða bætt með yngri hendi þar sem blöð eru sködduð

Fyllt upp í texta með annarri hendi 1v, 2r-6v, 7v, 8v, 9v, 10v, 137v, 139v, 143v-150r

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorkell Sigurðsson á Hömrum

Skreytingar

Skrautstafir: 1r, 11r

Upphafsstafir stórir og ögn skreyttir: 53r, 81r

Bókahnútur: 10v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r: Biskupasögur með hendi Þorkels Sigurðssonar á Hömrum [titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents]

Fremra saurblað 2v: Inniheldur [efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents]

Band

Léreft á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770-1771
Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 22. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn