Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 838 4to

Ljóðabók síra Bjarna Gissurarsonar í Þingmúla ; Ísland, 1700

Titilsíða

Ljóðabók, innihald: Ljóðmæli, andleg og veraldleg, síra Bjarna Gissurssonar prests að Þingmúla í Mýlasýslu + 1712

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
x + 151 + i blöð (190 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Bjarni Gissurarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700.
Aðföng

Handritin Lbs Lbs 787-859, 863-873 og 876 4to, eru öll úr handritasafni Jóns Péturssonar, sem keypt var til Landsbókasafns 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 23. mars 2017 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 368.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn