Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 673 4to

Sögubók ; Ísland, 1843-1848

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-9r)
Um Þórisdal
Titill í handriti

Um Þórisdal 1664. C.f. E[ggerts] og B[jarna] Íslands reisu, I. parti pag. 87

Athugasemd

Frásögn úr Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar

Efnisorð
2 (9r-10v)
Fundur Þórisdals
Höfundur

Björn Gunnlaugsson yfirkennari

Titill í handriti

Um fund Þórisdals 1833

Athugasemd

Skýrsla skrifuð upp úr 9. árg. Skírnis 1835, bls. 104-107

Efnisorð
3 (10v-32v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Flóamanna saga eða af Þorgils Örrabeinsfóstra

Skrifaraklausa

1843 (32v)

4 (32v-52v)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

Sagan af Aroni Hjörleifssyni

5 (53r-68v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni, eftir því sem sagt hefir Ari prestur enn fróði Þorgilsson er mestur fræðimaður hefur verið á Íslandi á landnámasögur og forna fræði

Skrifaraklausa

Enduð 29. august 1847 (68v)

6 (68v-111r)
Fljótsdæla saga og Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Njarðvíkinga eður Droplaugarsona saga

Skrifaraklausa

Enduð 30. nóvembr[is] 1847

Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu (103r-111r)

7 (111r-148r)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Sagan af Finnboga rama

Skrifaraklausa

Enduð 21. maii 1848 (148r)

8 (148v-226v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Laxdæla

8.1 (220r-226v)
Bolla þáttur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iv + 226 + iv blöð (208 mm x 167 mm) Autt blað: 224v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-446 (1r-226v)

Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Þorsteinn Þorsteinsson á Heiði]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1843-1848
Aðföng

Safn síra Eggerts Briem, seldi, 8. maí 1893

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 15. júlí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn