Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 435 4to

Samtíningur ; Ísland, 1840-1850

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-139r)
Kvæðaskýringar
Titill í handriti

Skýringar nokkurra vísna í Snorra Eddu

2 (140r-141v)
Eftirmáli
Titill í handriti

Eftirmáli

Athugasemd

Uppkast að eftirmála Sveinbjarnar Egilssonar í Edduútgáfu hans 1848

Efnisorð
3 (142r-150r)
Nafnaskrá
Titill í handriti

Skáld og kvæði í Snorra Eddu (útg. 1848)

4 (152r-179r)
Nafnaskrá
Titill í handriti

[Skrá um persónu- og staðanöfn og ýmsar kenningar í Eddu]

Efnisorð
5 (180r-181v)
Nafnaskrá
Titill í handriti

Registur yfir skálda- og kvæðanöfn í Eddu ed. Rask Stockh.

Athugasemd

Þessi hluti kann að vera nokkru eldri en það sem á undan fer

6 (182r-183v)
Orðalisti
Titill í handriti

[Latneskur orðalisti, m.a. um heiti dýrahljóða]

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
183 blöð (210 mm x 170 mm) Auð blöð: 150v, 151r, 151v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 48-255 (35v-139r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sveinbjörn Egilsson, eiginhandarrit

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Röng blaðmerking 180-193 (170-183)

Band

Óbundið

Fylgigögn

2 lausir seðlar

Seðill 183,1v Uppkast að eftirmála Sveinbjarnar Egilssonar í Edduútgáfu hans 1848. Seðill 183,2v Ætt Rögnvalds kala Orkneyjajarls og ýmsar athugasemdir um Eddu ásamt latneskum orðalista. Seðillinn er bréf

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1840-1850?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 6. september 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn