Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 376 4to

Prestatal ; Ísland, 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Prestatal
Titill í handriti

Hólastiptis prestatal. Í fyrslu samið af Meist. Hálfdáni á Hólum Einarssyni, viðaukið af Hallgrími djákn á Sveinsstöðum í Þingi. Sumstaðar viðbætt af Herra Steingrími biskupi Jónssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 370 + viii blöð (198 mm x 160 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1860.
Ferill

Lbs 350-397 4to kemur úr safni Brynjólfs Benediktsen. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar..

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 2. ágúst 2016 ; Handritaskrá, 3. b..
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Prestatal

Lýsigögn