Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 151 4to

Sögubók ; Ísland, 1780

Titilsíða

Aðskiljanlegra fróðlegra sagna- og ævintýrafésjóður. Samanskrifaður í eitt, af síra Halldóri Jakobssyni sýslumanni í Strandasýslu. Margt er sér til gamans gert / geði þungu að kasta / það er ekki einskis vert / að eyða tíð án lasta. A. B. D. A.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-92r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Saga þessi kallast Laxdæla

1.1 (84v-92r)
Bolla þáttur
1.2 (92r)
Vísa um Kjartan Ólafsson
Titill í handriti

Vísa um Kjartan Ólafsson er orti Þórður Magnússon

Upphaf

Kært var kóngi björtum / Kjartans til í hjarta …

Niðurlag

… stórt hann afl ei skorti.

Notaskrá

Sjá Jón Þorláksson: Íslenzk kappakvæði III, bls. 373.

Efnisorð
1.3 (92r)
Vísa um Bolla...
Titill í handriti

Önnur vísa um Bolla

Upphaf

Bolli snilldar snilli / snjallur á bar hjalli …

Niðurlag

… allmjög frænda falli.

Notaskrá

Sjá Jón Þorláksson: Íslenzk kappakvæði III, bls. 374.

Efnisorð
2 (93r-119v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Sagan af Finnboga ramma

Athugasemd

Aftan við eru þrjár vísur án titils

2.1 (119v)
Vísur
Upphaf

Finnbogi fékk sanna ...

Efnisorð
3 (120r-130v)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

Sagan af Sneglu-Halla

4 (131r-144v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Sagan af Eiríki rauða

5 (145r-193v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Hér byrjast Ljósvetninga saga eður Reykdæla

5.1 (192r-193v)
Þórarins þáttur ofsa
Titill í handriti

Þórarins þáttur ofsa

6 (194r-197v)
Hálfdanar þáttur svarta
Titill í handriti

Hé[r] byrjar þátt af Hálfdáni svarta

7 (198r-211v)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

Sagan af Sturlaugi hinum starfsama

8 (212r-220v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Sagan af Hálfdáni kóngi Eysteinssyni

9 (221r-246v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Víkingssyni

Skrifaraklausa

H[alldór] J[akobs]s[on] ( 246v )

10 (247r-264r)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

Jallmanns saga

Efnisorð
11 (246v-299r)
Rémundar saga keisarasonar
Titill í handriti

Sagan af Rémund keisarasyni

Efnisorð
11.1 (299r)
Vísur
Titill í handriti

Svo var kveðið um hreystiverk Rémundar

Upphaf

Rémund ræsir frómur ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 299 + i blöð ( 200 mm x 160 mm ) Autt blað: 92v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðmerkingu 1-299

Umbrot
Griporð
Ástand

Blað 1 (titilblað) er límt á yngra blað. Fyllt er upp í texta fremstu blaða það sem á vantar vegna skemmda með hendi Páls Pálssonar stúdents

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Jakobsson sýslumaður

Skreytingar

Titilsíða litskeytt, litir rauður, gulur og blár

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað 2 innskotsblað, á 2r er titill og 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents

Pár á blaði 246v

Band

Léreftsband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780?]

Handrit Lbs 151 4to og Lbs 152 4to hafa upphaflega verið eitt handrit sem nú er bundið í tvær bækur

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 28. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 18. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

Gömul viðgerð á jöðrum.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði III., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4

Lýsigögn