Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 131 4to

Sögubók ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-99v)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Titill í handriti

Saga Hrafns Sveinbjarnarsonar

Athugasemd

  • Á blaði 2r er einnig titill: Hér hefur sögu af Hrafni á Hrafnseyri
  • Hér er varðveitt Hrafns saga sérstaka

2 (101r-182v)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

Arons saga Hjörleifssonar

Athugasemd

  • Á blaði 102r er einnig titill: Arons saga Hjörleifssonar
  • Skrifari skilur eftir eyður þar sem vantar í söguna: 109v, 125r-125v, 143v
  • Óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 183 + i blað (195 mm x 155 mm). Auð blöð: 1v, 100, 101v.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-198 (1r-99v), 1-164 (101r-182v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Guðmundur Ísfold]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Fremra saurblað ( 2r) titilsíða og efnisyfirlit með hendi Páls stúdents: Handritasafn H. bps. Finnssonar No. 53 innihald …
Band

Léreftsband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]
Ferill

Eigandi handrits: Hannes Finnsson biskup (fremra saurblað 2r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði ýmislegt fyrir myndvinnslu, 7. desember 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 29. september 2009Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 24. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Myndir af handritinu
73 spóla neg 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn