Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 130 4to

Gull-Þóris saga ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-73v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

Gull-Þóris saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 76 + i blöð (202 mm x 160 mm) Auð blöð: 1v og 74-76
Tölusetning blaða

Gamalt blaðsíðutal 1-146

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Guðmundur Helgason Ísfold]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað 2r titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents

Band

Skinn á kili og hornum

Fylgigögn

Aftan við handrit liggja fjögur laus blöð sem geyma viðbætur við söguna eftir blaði úr safni dr. Hallgríms Schevings, með hendi Páls Pálssonar stúdents

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]
Ferill

Úr safni Hannesar biskups Finnssonar: HANDRITASAFN H: bps Finnssonar No. 52 (2r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda11. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 22. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn