Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 636 fol.

Ýmisleg gögn úr búi Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og Valdimars Ásgrímssonar ; Ísland, 1847-1902

Athugasemd
11. hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
103 blöð (170-370 mm x 104-234 mm).
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1847-1902.
Ferill

Gjöf úr dánarbúi sonar þeirra, Héðins Valdimarssonar forstjóra og alþingismanns í Reykjavík, afhent 1957 af ekkju hans, frú Guðrúnu Pálsdóttur. Sbr. Lbs 3567-3609 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 4. september 2012 ; Handritaskrá, aukabindi 3.

Hluti I ~ Lbs 636 fol. I. hluti

1 (1r-18v)
Einkaskjöl og skilríki
Athugasemd
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
18 blöð (265-364 mm x 206-230 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1888-1902.

Hluti II ~ Lbs 636 fol. II. hluti

1 (19r-33v)
Ýmis viðskiptagögn
Athugasemd

Samningar er varða blaðaútgáfu Valdimars og störf hans að Íslendingasagnaútgáfu Sigurðar Kristjánssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
15 blöð (218-370 mm x 175-234 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1884-1901.

Hluti III ~ Lbs 636 fol. III. hluti

1 (34r-42v)
Lög hins íslenzka blaðamannafélags
Athugasemd

Dagssett 4. janúar 1898, með undirskriftum félagsmanna, svo og aukalög þess um kjördóm í meiðyrðamálum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
9 blöð (330-332 mm x 205-206 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1898.

Hluti IV ~ Lbs 636 fol. IV. hluti

1 ()
Draumkvæði
Upphaf

Fóstra, ráddu dauminn minn

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1 blað (339 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið.

Hluti V ~ Lbs 636 fol. V. hluti

2 ()
Þula
Upphaf

Spóinn datt í árgil

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1 blað (339 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið.

Hluti VI ~ Lbs 636 fol. VI. hluti

1 ()
Landamerkjabréf
Athugasemd

Eftirrit tveggja bréfa. Dagssett 15. og 24. september 1755, um landamerki spítalajarðarinnar Hörgslands á Síðu, milli Stefáns Björnssonar ábúanda jarðarinnar og Finns Jónssonar biskups

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1 blað (315 mm x 203 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1755.

Hluti VII ~ Lbs 636 fol. VII. hluti

1 (46r-75v)
Útfararræður
Athugasemd

Yfir Arngrími Gíslasyni málara fluttar af séra Kristjáni Eldjárn Þórarinssyni að Tjörn í Svarfaðardal

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
30 blöð (170-184 mm x 108-117 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Kristján Eldjárn Þórarinsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1887.

Hluti VIII ~ Lbs 636 fol. VIII. hluti

1 (76r-89v)
Uppgötvan eða rannsókn íslendra lögskila um dagsvert til presta
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
14 blöð (334-344 mm x 197-210 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:.

Jón Ingjaldsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1847.

Hluti IX ~ Lbs 636 fol. IX. hluti

1 ()
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Sigurðsson

Viðtakandi : Einar Ásmundsson

Viðtakandi : Jón Ingjaldsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
3 blöð (214 mm x 137 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1863-1868.

Hluti X ~ Lbs 636 fol. X. hluti

1 (93r-94v)
Sendibréf
Ábyrgð
Athugasemd

Þakkar þann heiður að hafa verið kosinn heiðursfélagi hins íslenzka fornleifafélags

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 blöð (270 mm x 214 mm).
Skrifarar og skrift
Ein höns ; Skrifari:

Mathias Vilhelm Samuel Storch

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1888.

Hluti XI ~ Lbs 636 fol. XI. hluti

1 ()
Samningur
Athugasemd

Samningur á milli Valdimars Ásmundssonar og Baldvins L. Baldvinssonar ritstjóra í Winnipeg um útgáfu blaðsins Landnemans o.fl.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
9 blöð (270-331 mm x 202-204 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Baldvin L. Baldvinsson

Valdimar Ásgrímsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1891-1893.
Lýsigögn
×

Lýsigögn