Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 609 fol.

Samtíningur ; Ísland, 1800-1899

Athugasemd
Einkum varðandi Björn Gunnlaugsson yfirkennara og Jón Sigurðsson forseta, runnin frá Jens rektor Sigurðssyni og Ólöfu Björnsdóttur konu hans.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-15r)
Personalia
Athugasemd

Einkasjöl og skilríki Björns Gunnlaugssonar.

Efnisorð
2 (16r-28r)
Sendibréf
Athugasemd

Bréf til Björns m.a. frá Finni Magnússyni leyndarskjalaverði (1), svo og bréf frá honum til Bjarna Jónssonar rektors (1) ; einnig bréfauppköst.

3 (31r-36v)
Minnisblöð
Athugasemd

Minnisgreinir Björns, reikningar o.fl.

4 (37r-42v)
Sendibréf
Athugasemd

Bréf til og frá Guðlaugu Aradóttur seinni konu Björns (til og frá systkinum hennar. 4).

5 (43r-45v)
Sendibréf
Athugasemd

Bréf til Jóns Sigurðssonar frá systur hans, Margréti í Steinanesi (2).

6 (47r-57v)
Sendibréf
Athugasemd

Bréf til Björns Gunnlaugssonar yfirkennara ýmsir bréfritarar (5). Bréf til Bjarna Halldórssonar lögréttumanns í Sviðholti (tengdaföður Björns, 1).

7 (58r-63v)
Ræða
Athugasemd

Hjónavígsluræða eftir Helga Thordersen dómkirkjuprest í Reykjavík, síðar biskup við giftingu Jóns Sigurðssonar.

Efnisorð
8 (64r-67v)
Ritgerð
Athugasemd

Ritgerðarbrot (2. bl.) á dönsku um stjórnarbótamálið með hendi Jóns Sigurðssonar.

Efnisorð
9 (68r-69v)
Staðlýsing
Athugasemd

Lýsing Eyvindarstaðaheiðar.

10 (70r-88v)
Hrana saga Hrings
Athugasemd

Sagan af Hrana Hring Egilssyni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
92 blöð (340-170 mm x 220-105 mm). Auð blöð: 2, 4, 6, 10r, 12, 15, 27, 44r, 46, 53, 55r og 89-92, auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Skreytingar

Bókahnútur á blaði 88v.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800-1899
Aðföng

Gjöf frá Ólöfu Björnsdóttur adjunkts Jenssonar, afhent safninu í febrúar 1955 af Sigurði Nordal sendiráðherra.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 3. desember 2010 ; Handritaskrá, 2. aukab.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. desember 2010: Gert við blöð 56 og 57.

Myndað í desember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn