Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 370 fol.

Ólafs saga helga

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ólafs saga helga
Athugasemd

Eftirrit síra Jóns Erlendssonar í Villingaholti eftir Flateyjarbók.

Rifið sums staðar og óheilt.

(Svarar til Flateyjarbók, II. Bind, Chria 1862, bls. 11, 16-207 og 309-403)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Á blöðum 1-3 er ekkert vatnsmerki.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð 1 // Mótmerki: PS (á víð og dreif á blöðum 4-484).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð 2 // Ekkert mótmerki (35, 53, 158, 210).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð 3 // Ekkert mótmerki (338, 346, 361-362, 371, 378, 389?, 471, 426, 446, 460, 462-463, 466).

Blaðfjöldi
490 blöð (275 mm x 176 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerkt.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 221-222 mm x 120-121 mm.

Línufjöldi er 20-22.

Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Erlendsson

Band

Handritið er í öskju (290 mm x 184 mm x 115 mm).

Uppruni og ferill

Ferill

Lbs 370-371 fol., keypt úr dánarbúi Sigríðar Einarsdóttur og Eiríks Magnússonar í Cambridge af Sigurði Gunnarssyni, 1919.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 116.

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 20. september 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. september 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn