Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 287 fol.

Rímnabók ; Ísland, 1759-1761

Titilsíða

Fróðleg rímnabók

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1
Rímur af Andra jarli
Upphaf

Mín var raunar raddar eik ?

Niðurlag

? guma sína dýra.

Athugasemd

13 rímur.

Skrifaðar að Ingjaldshóli 1760 af Jóni Sigurðssyni.

Efnisorð
2
Mábilsrímur
Upphaf

Mikið er oft í mansöng lagt ?

Niðurlag

? hann átti drottning dýra.

Athugasemd

9 rímur.

Skrifaðar að Ingjaldshóli 1760 af Jóni Sigurðssyni.

Efnisorð
3
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Upphaf

Hvað skal þeim við hróður fást ?

Niðurlag

? Rögnis hlunna dýri.

Athugasemd

20 rímur.

Skrifaðar að Ingjaldshóli 1760 af Árna Böðvarssyni.

Efnisorð
4
Rímur af Bálant
Upphaf

Herjans skyldi ég horna straum ?

Niðurlag

? ekki er nafnið meria.

Athugasemd

24 rímur.

Með hendi Árna Böðvarssonar.

Efnisorð
5
Rímur af Otúel frækna
Upphaf

Fjölnis læt ég flæðar gamm ?

Niðurlag

? kenndur Frakklands sveitar.

Athugasemd

8 rímur.

Skrifaðar að Ásbjarnarhúsum í Ólafsvík 1759 af Teiti Jónssyni.

Efnisorð
6
Rímur af Sigurgarði og Valbrandi
Upphaf

Hyrjar vindur hleypa skal ?

Niðurlag

? og kónginn dýrðar ljóma.

Athugasemd

18 rímur.

Skrifaðar að Grímsstöðum í Breiðavík 1759 af Teiti Jónssyni.

Efnisorð
7
Rímur af Flóres og Leó
Upphaf

Diktuðu sögur og Sónar vess ?

Niðurlag

? hvaði veglegt mengi.

Athugasemd

24 rímur.

Með hendi Jóns Sigurðssonar 1761.

Efnisorð
8
Skíðaríma
Höfundur
Upphaf

Mér er ekki um mansöng neitt ?

Niðurlag

? sunnudagsins bíða.

Athugasemd

Með hendi Boga Benediktssonar á Staðarfelli.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 284 + ii blöð, (283 mm x 183 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1759-1761 og 1810-1820.
Ferill

Lbs 276-315 fol er úr safni dr. Jóns Þorkelssonar.

Nöfn í handriti: Kristín Pétursdóttir á Gerðubergi í Eyjahreppi og Bjarni Steindórsson Miklholti.

Aðföng

Úr safni Boga Benediktssonar og sonar hans Brynjólfs Bogasonar.

Á skjólblaði framan við stendur Helena Magnusen (Mögulega dóttir Ebenezar Kristjánssonar Magnúsen frá Skarði á Skarðsströnd.)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 8. janúar 2014 ; Handritaskrá, 3. b.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 49-50.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn