Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 220 fol.

Fóstbræðra saga ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-75v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

Á dögum hins helga Ólafs konungs voru margir höfðingjar undir hans konungdæmi

Athugasemd

Texti eftir Möðruvallabók (1r-22v) og Hauksbók (23r-39v), hluti af texta Hauksbókar í bandréttri uppskrift (40r-43r), vísur úr sögunni eftir mismunandi handritum (44r-46v), athugasemdir varðandi textann (47r-75v)

Án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blöð 65-70: 212 x 171 mm.

Blaðfjöldi
75 blöð (212-340 mm x 171-208 mm) Auð blöð: 42v, 43v, 44v, 45v, 46r, 66v, 67v, 68r, 70v, 72v, 74v og 75r.
Tölusetning blaða

Gömul blðsíðumerking 5-42 (3r-22v), 3-27 (24r-36r.)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Konráð Gíslason

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Eftir handriti er prentuð Fóstbræðra saga, útgáfa Konráðs Gíslasonar, Kh. 1853.

Band

Óbundið.

Fylgigögn

2 seðlar eru í handriti, á milli blaða 45-46 og 74-75.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1850
Aðföng

Stjórnarnefnd Árna Magnússonar safnsins, gaf.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 7. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 25. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

í lausum tvinnum og blöðum.

Lýsigögn
×

Lýsigögn