Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS dipl 38

Kaupbréf ; Ísland, 1665-1668

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kaupbréf
Athugasemd

Kaupbréf fyrir 20 [?] hundruðum í Geitaskarði, sem Gunnlaugur Egilsson seldi Jóni Egilssyni 25 maí [1668?]. Frumrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Ástand
Ræmur skornar af báðum jöðrum og að neðan. Af ártalinu sést mjög óljóst …68 [eða …65].
Innsigli

Göt eftir 2 innsiglisþvengi, en hafa verið fleiri.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 25. maí 1665/1668.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kaupbréf

Lýsigögn