Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 368 8vo

Samtíningur, 1700-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-76v)
Ættartölur einstakra manna
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð
1.1 (1r-19v)
Ættartala Páls Halldórssonar biskups Brynjólfssonar
Efnisorð
1.2 (20r-23v)
Titill í handriti

Ættartal Monsieur Björns Ólafssonar á Hvanneyri

Efnisorð
1.3 (24r-32v)
Titill í handriti
Efnisorð
Titill í handriti

Þetta er ættbogi Biskups Jóns Arasonar uppetr að telja

Efnisorð
Titill í handriti

Ættartala Herra Sigurðar Sivertsens sóknarprests til Reykjavík

Efnisorð
Titill í handriti

Anno. 1808. Ættartala Madame Þórunnar Jónsdóttr á Upsum

Efnisorð
1.7 (65r-72v)
Ættartala Gríms Steinólfssonar bónda
Ábyrgð
Athugasemd

Eftirrit

Efnisorð
1.8 (73r-76v)
Ættartal Jóns Ólafssonar í Hjarðardal
Efnisorð
2 (77r-107v)
Sturlunga saga (ritgerð um handrit Sturlunga sögu)
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
108 blöð (margvíslegt brot) (105-170 mm x 80-105 mm). Auð blöð: 1v, 19, 32, 56, 72, 103v og 104. Auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift
Sjö hendur; Skrifarar:

I. 1r-19v: Jón Helgason?

II. 20r-23v: óþekktur skrifari.

III. 24r-32v og 65r-72v: Magnús Grímsson.

IV. 41r-56v: Jón Espólín?

V. 57r-64v: óþekktur skrifari.

VI. 73r-76v: óþekktur skrifari.

VII. 73r-76v: óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1870
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu fyrir myndatöku, 14. desember 2010 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 22. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. desember 2010: Gert við blöð 2-18.

Myndað í desember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn