Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 629 4to

Sögubók ; Ísland, 1800-1825

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Efnisyfirlit
Upphaf

Bókin inniheldur …

2 (2r-9v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

Sagan af Einari Sokkasyni al. Grænlendinga þáttur

3 (11r-21v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Hér hefur upp sögu þeirra Þorfinns karlsefnis og Snorra Þorbrandssonar

4 (23r-54r)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Hér hefur sögu Bjarnar Hítdælakappa

5 (55r-62v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

Sagan af Hálfi og Hálfsrekkum

Skrifaraklausa

Það exemplar eftir hverju þetta er skrifað, er við membranam samanlesið.

6 (65r-84r)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Hrafni Sveinbjarnarsyni á Hrafnseyri

7 (85r-108r)
Jóns saga helga
Titill í handriti

Saga af Jóni helga Ögmundssyni biskupi

Efnisorð
7.1 (108r)
Vísa
Upphaf

Ef fagna af hjarta fyrst nú má …

Efnisorð
8 (109r-119r)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Sögubrot Þorsteins Síðu-Hallssonar (Ex membrana bibliothecæ regiæ in qvarto. Manu A. Magnæi in margine)

9 (119r-120v)
Biskupaannálar
Höfundur
Titill í handriti

Þáttur af Þorláki enum helga

Athugasemd

Hluti af verkinu

Efnisorð
10 (121r-121v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Frá draumvitran og vígi Þorsteins Síðu-Hallssonar

11 (122r-125v)
Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Þáttur af Þorst eini Síðu-Hallssyni úr Hryggjarstykki til uppfyllingar eftirskrifuðu sögubroti hans þar menn meina að hana sé ekki heila að fá

12 (126r-133v)
Játvarðar saga helga
Titill í handriti

Saga Játvarðar helga

Skrifaraklausa

Skrifað að Drátthalastöðum í Kirkjubæjarsókn að forlagi fyrrum prófastsins síra Árna Þorsteinssonar, af Jóh[annesi] Árnasyni anno 1815

Efnisorð
13 (134r-147r)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Sagan af Vallna-Ljót

14 (148r-151r)
Helga þáttur og Úlfs
Titill í handriti

Þáttur af Helga og Úlfi

15 (151r-153r)
Gesta Hammaburgensis Ecclesiae Pontificum
Titill í handriti

Hamborgar historía

Skrifaraklausa

Enduð þann 7. martii að Drátthalastöðum í Kirkjubæjarsókn. Anno 1815 af Jóhannesi Árnasyni (poeta Austfjerdensiu[m] prænobili) (153r)

Athugasemd

Samanber Flateyjarbók, úr Gesta Hammaburgensis Ecclesiae Pontificum

Efnisorð
16 (154r-163r)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af Hemingi Áslákssyni

Skrifaraklausa

Í flýtir ritin anno 1811 af H. Davíðssyni. (163r)

16.1 (163r)
Vísa
Upphaf

Sögu búna þiggið þér …

Skrifaraklausa

D. Jónsson (163r)

Efnisorð
17 (164r-165v)
Jóns saga Upplendingakonungs
Titill í handriti

Söguþáttur af Jóni Upplendingakóngi

Skrifaraklausa

Þessi söguþáttur higg ég hvergi sé lengri eður fullkomnari til þar hann er ritinn eftir eldgömlum blöðum. Vitnar H[alldór] Davíðsson (165v)

18 (166r-168r)
Sigurðar þáttur slefu
Titill í handriti

Þáttur frá Sigurði kóngi slefu, syni Gunnhildar

19 (171r-176v)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Titill í handriti

Þáttur af Rafni Sighvatssyni enum íslenska

20 (176v-179v)
Auðunar þáttur vestfirska
Titill í handriti

Þáttur af Auðuni íslenska

21 (180r-182r)
Þorgríms þáttur Hallasonar
Titill í handriti

Sagan af Magnúsi góða og Haraldi Sigurðssyni Noregskonungum

22 (182v-183v)
Þorvarðar þáttur krákunefs
Titill í handriti

Þáttur af Þorvarði krákunef

23 (184r-189v)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Sneglu-Halla

24 (189v-192v)
Odds þáttur Ófeigssonar
Titill í handriti

Frá Oddi Ófeigssyni

25 (192v-193v)
Ívars þáttur Ingimundarsonar
Titill í handriti

Þáttur af Ívari Ingimundarsyni

26 (193v-198v)
Gísls þáttur Illugasonar
Titill í handriti

Þáttur af Gísla Illhugasyni

27 (198v-199v)
Brands þáttur örva
Titill í handriti

Þáttur af Brandi hinum örva

28 (200r-206v)
Halldórs þáttur Snorrasonar
Titill í handriti

Þáttur af Halldóri SnorrasyniHalldórs þáttur Snorrasonar hinn síðari

29 (208r-215r)
Egils þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Þáttur af Eigli Síðu-Hallssyni

30 (215v-226v)
Karls þáttur vesæla
Titill í handriti

Söguþáttur af Karli vesala

31 (226v-230v)
Gull-Ásu-Þórðar þáttur
Titill í handriti

Söguþáttur af Gull-Ásu-Þórði

32 (231r-235r)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

Af Stúf Kattarsyni

33 (236r-243v)
Atla saga Ótryggssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af Atla Ótryggssyni

Skrifaraklausa

Skrifað að Nesbjarnarstöðum í Hróarstungu af Jóhannesi Árnasyni og endað d. 31. desember 1817 (243v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 243 + i blöð (210 mm x 162 mm) Auð blöð: 2v, 9v-10v, 22, 54v, 63-64, 163v, 168v-170v, 207, 224v-225r og 235v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking, flestar sögurnar blaðsíðumerktar sér, einstaka saga ekki blaðsíðumerkt, blaðsíðumerking 1-52 (208r-134v) nær yfir fjóra þætti

Umbrot
Griporð að hluta
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. Halldór Davíðsson

II. Jóhannes Árnason

III. [Stefán Árnason?]

IV. [Þorkell Björnsson ?]

Skreytingar

Blað 108v dýrlingamynd, lituð mynd af Jóni helga Ögmundssyni, litur rauður

Skrautstafir og skreyttir upphafsstafir á stöku stað, litaðir á blaði 3r, 11r, 23r, 164r, litir rauður, fjólurauður og gulur

Í skrautstaf á blaði 85r er ritað fangamark skrifara og skriftarár: H[alldór] D[avíðsson] 1812. 20 ára

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Þorsteinsson prófastur, Kirkjubæ, lét skrifa handritið, eða stærstan hluta þess (62v,133v)

Pár á blöðum: 63, 84v, 147v og 153v

Titill á saurblaði 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents

Band

Handritið er líklega bundið inn af Páli Pálssyni stúdent.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1825?]

7. bindi úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Nöfn í handriti: Björg Þorláksdóttir (63r) og Jón (63v)

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 11. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 25. maí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn