Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 545 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1879

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-30v)
Skjöl tengd Jörundi hundadagakonungi
Titill í handriti

Skjöl er snerta ríki Jörgens Jörgensens hér á landi

Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Skjöl sem varða veru Jörgens Jörgensens á Íslandi

1.1 (1r-2v)
Minnisblöð
Athugasemd

Minnisblöð Jóns Sigurðssonar varðandi viðkomandi efni

1.2 (3r-7v)
Auglýsingar
Titill í handriti

Circulaire frá Herra prófasti, innihaldandi Publicationir frá því nýja stjórnarráði í Reykjavík

Athugasemd

Bókmenntafélagið fékk þetta frá Má Friðrikssyni árið 1876

1.3 (10r-23v)
Uppköst af fréttum í stríðstíðindi 1808 og 1809
1.4 (24r-29v)
Minnisblöð
Athugasemd

Minnisblöð Jóns Sigurðssonar varðandi viðkomandi efni

2 (31r-36v)
Æviágrip
Titill í handriti

Æfiágrip frú Sigríðar Stefánsdóttur Stephensen

Ábyrgð

Skrifari : Magnús Stephensen

Efnisorð
3 (37r-81v)
Jarðaskjöl
Titill í handriti

Máldagar, lögfestur, samningar, stjórnarbréf o.fl.

Athugasemd

Jarðaskjöl, máldagar o.fl. (mest frá síðari tímum)

4 (82r-99v)
Lestrafélag Eyfirðinga, Skagfirðinga og Húnvetninga
Titill í handriti

Lög og skýrslur lestrarfélags Eyfirðinga, Skagfirðinga og Húnvetninga, þess er stofnað var 1792

Athugasemd

Lög og skýrslur lestrarfélags Eyfirðinga, Skagfirðinga og Húnvetninga (stofnað 1792)

Efnisorð
5 (100r-106v)
Um meðgöngutíma kvenna
Titill í handriti

Um meðgöngutíma kvenna. eftir Brinjólf biskup Sveinsson

Athugasemd

Ritgerð Brynjólfs byskups um meðgöngutíma kvenna (brot)

Óheilt

Efnisorð
6 (107r-111v)
Ráð við bólunni
Titill í handriti

Bjarni Pálsson landlæknir, Um ráð við bólunni. autogr. sent frá Sigurði Br. Sívertsen á Útskálum með bréfi 9. júlí 1868

Ábyrgð

Skrifari : Bjarni Pálsson

Athugasemd

Ráð við bólunni eftir Bjarna landlækni Pálsson, eiginhandarrit

Efnisorð
7 (112r-123v)
Ritgerð um erfðir
Titill í handriti

Um erfðir. Vantar framan við. Skrifað 1728

Athugasemd

Ritgerð um erfðir (skráð 1728)

Óheilt

Efnisorð
8 (124r-129v)
Bergþórsstatúta
Titill í handriti

Ritgjörð um Bergþórsstatútu

Athugasemd

Ritgerð um Bergþórsstatútu

Efnisorð
9 (130r-133v)
Reglugerð
Titill í handriti

Suður amtsins reglugjörð áhrærandi þorskaneta brúkun í Njarðvíkum, Keflavík, Leiru og Garði, m. m. Leirárgörðum, 1807. Prentuð af bókþrykkjara G. Schagfjörð.

Ábyrgð

Skrifari : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Þorskanetjareglugerð (1807) (með hendi JS).

Efnisorð
10 (134r-161v)
Upartiske tanker om Islands nærværende tilstand
Titill í handriti

Landfógeta arkiv á Íslandi.

Ábyrgð

Skrifari : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Upartiskr tanker om Islands nærværende tilstand eftir Skúla fógeta Magnússon ásamt fáeinum bréfum hans (eftirit með hendi JS).

11 (162r-173v)
Kristinréttur hin forni
Titill í handriti

Hér hefst hinn forna kristinna laga rétt

Athugasemd

Óheilt.

Þessu fylgja tvö sendibréf, skrifuð á 19. öld

12 (174r-183v)
Borðsiðir og draumar
Athugasemd

Borðsiðir (brot) og "Draumaútskýring úr Drauma Speigle".

Utan um þetta og næsta er sendibréf frá Jóni Sigurðssyni presti í Kálfholti til Jóns Sigurðssonar, dagssett 26. júní 1847

Mjög slitið og óheilt

13 (184r-195v)
Gnýs ævintýri
Titill í handriti

Hér byrjar sagan af Gnýr

Athugasemd

Mjög slitið

14 (199r-214v)
Hugvekjur
Athugasemd

Brot úr hugvekjum (frá 18. öld)

15 (216r-252v)
Samtíningur
15.1 (216r-217v)
Sundulausir þankar
Titill í handriti

Sundurlausir þánkar

15.2 (218r-220v)
Villuletur og stafróf
Efnisorð
15.3 (221r-224v)
Sýslumenn í Múlaþingi
Titill í handriti

Listi yfir nokkra sýslumenn í Múlaþingi

Efnisorð
15.4 (225r-228v)
En juridisk Fagskole paa Island
Titill í handriti

En juridisk Fagskole paa Island

Athugasemd

Grein skrifuð af Íslendingi í Kaupmannahöfn 14. mars 1874

Efnisorð
15.5 (229r-230v)
Bókalisti
Athugasemd

Listi yfir bækur og handrit keypt af Jóni Konráðssyni frá dánarbúi Gísla Jónssonar 15. desember 1838

15.6 (232r-245v)
Samtíningur
15.7 (232r-245v)
Embættismannalisti
Athugasemd

Listi yfir danska embættismenn, P-W

Efnisorð
16 (253r-257v)
Predikanir
Titill í handriti

3 blöð úr predikunum, úr spjalda-saurblöðum á grallara útg.efnum 1755, hann hefur verið frá Ísafjarðardjúpi.

Athugasemd

Óheilt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
253 blöð og seðlar (margvíslegt brot)(325-165 mm x 210-100 mm). Auð blöð: 9, 23, 30, 36, 45, 71, 81, 88, 96-99, 106, 111, 121-123, 129, 141, 143, 145-146, 156, 158, 160-162, 173-174, 196r-198, 215, 218r, 224, 231, 246-247, 252 og 257, auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. Jón Sigurðsson.

II. 3r-7v: Jón Jónsson.

III. 31r-36v: Magnús Stephensen.

IV. 46r, 229r-229v: Jón Konráðsson.

V. 107r-111v: Bjarni Pálsson.

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Bókahnútur á blaði 152v.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1879
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu7. júní 2011Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 14. janúar 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 2. nóvember 2010. Forvarið og viðgert 7/7 1011. Áður gert við blöð 108-110.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Lýsigögn