Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 535 4to

Minnisgreinar ; Ísland, 1873-1877

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-208v)
Annálar
Athugasemd

Minnisgreinar og viðbúnaður JS. til prentunar íslenskra annála.

Efnisorð
2 (209r-292v)
Sendibréf
Athugasemd

Sendibréf sem efnið varða (milli JS. og M. Birkelands, ríkisskjalavarðar í Kristjaníu) 15 bréf. Ásamt þremur bréfum frá öðrum og tólf bréfauppköstum frá JS. til M. Birkelands.

Hér er einnig prentað rit "Oversigt over annalerne" bls. 262-292.

3 (293r-331v)
Vitranir og draumar
Titill í handriti

Draumar og sjónir.

Athugasemd

Minnisgreinar JS. um sjónir, vitranir og og drauma ásamt skýrslum um sama efni (Guðrún Brandsdóttir, Andrés Eyjólfsson 1805, séra Magnús Pétursson, Hávarður Loptsson, Ólafur Oddsson o.fl.) flest skráð á 18. öld.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
331 blöð og seðlar (margvíslegt brot)(335-175 mm x 214-110 mm). Auð blöð: 9-10, 12, 18, 20, 24, 28-30, 41, 47, 53, 62, 102, 106, 127, 144, 161, 164, 169, 183-184, 186, 194, 208, 218, 228, 274-275r, 276r, 280r, 281r, og 292. auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Jón Sigurðsson.

Skreytingar

Bókahnútur: 321v

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1873-1877
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 19. janúar 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 21. janúar 2011. Forvarið og gert við: júlí 2011.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn