Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 97 4to

Íslenskt rithöfundatal ; Danmörk, 1850-1860

Tungumál textans
danska (aðal); latína; íslenska

Innihald

1 (1r-17r)
Íslenskt rithöfundatal, efnisyfirlit
2 (18r-480r)
Íslenskt rithöfundatal
Vensl

Uppskriftir Jóns Sigurðssonar úr bók Rasmus Nyerups: Almindeligt litteraturlexicon for Danmark, Norge, og Island : eller fortegnelse over danske, norske, og islandske, saavel afdøde som nu levende forfattere, med anførelse af deres vigtigste levnets omstændigheder og liste over deres skrifter og Jens Worms: Forsøg til et Lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd som ved trykte skrifter have giort sig bekiendte saavelsom andre ustuderede, som noget have skrevet, hvorudi deres fødsel, betydeligste levnets omstændigheder og død ved aarstal kortelig erindres, og deres skrifter, saavidt mueligt.

Athugasemd

Hér er um að ræða rit sem Jón hefur tekið saman og byggt að mestu leiti á bókum Worms og Nyerups en auk þess bætt við athugasemdum um ýmsa rithöfunda frá öðrum heimildum eða eigin brjósti. Nær undantekningalaust er önnur hver síða í samantektinni auð og hefur Jón líklega hugsað sér að bæta við upplýsingum um höfunda eftir því sem hann fengi þær.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 481 + iii blað (222-231 mm x 175-180 mm). Auð blöð: 19-117, 121-325, 329-385 og 389-479 (öll blöð með oddatölum á þessu talnabili eru auð).
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 25-213 mm x 130-135 mm. Auð blaðrönd utan leturflatar

Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson, sprettskrift.

Band

Pappakápa með skinn á kili og hornum. Gylling og rauður litur á kili.

Fylgigögn
Milli blaða 320v og 321r eru tveir fastir miðar með hendi Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1850-1860.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 15. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 25. maí 2010: Víða ritað inn að kili.

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn