Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 65 4to

Samtíningur ; Ísland, 1816

Tungumál textans
íslenska (aðal); þýska; danska

Innihald

1 (1r-12v)
Orðasafn yfir norsk lög
Titill í handriti

Glossarium juridicum Danico-Norvegicum, skrifað eftir No. 110 í 4to úr handskrifasafni assessór sáluga Árna Magnússonar, á Trínitatisturni í Kaupmannahöfn

Vensl

Skrifað eftir AM 110 4to

Efnisorð
2 (14r-23v)
Um dverga
Titill í handriti

Om dverge, en afhandling som henhörer til Sneglu-Halla þátt

3 (24r-25v)
Tímatal
Titill í handriti

Tímatal

Efnisorð
4 (26r-31v)
Bidrag til Skæggets Historie
Titill í handriti

Bidrag til skjeggets historie, i oldtiden og middelalderen, alt ned til vore forkælede og pæne tider

5 (31v-32v)
Kvæði
Titill í handriti

Skegglof prófastsins síra Þorláks sáluga Þórarinssonar

Upphaf

Skeggið manninn skreytir …

6 (32v-37v)
Oplysning af middelalderens fortællinger
Titill í handriti

Adskilligt til oplysning af middelalderens fortællinger

Efnisorð
7 (40r-42r)
Bidrag til en liden Afhandling om den circulerende Pengemasse
Titill í handriti

Bidrag til en liden afhandling om den circulerende penge massa i middelalderen alt ned til vore tider

8 (42v-43r)
Um hosur og fleira
Titill í handriti

Hosa intra pluralis hosur (hodie sokkar: strömper) finnast oft í fornsögunum

9 (43v)
Þýðingar
Titill í handriti

Ræður: samtaler

Athugasemd

Setningar á íslensku og dönsk þýðing

Efnisorð
10 (44r-53v)
Fljótsdælir
Titill í handriti

Anhang til den större Fljótsdælu eller exempler paa overordentlig gamle mænd

Athugasemd

Þarna á meðal kveðskapur úr Droplaugarsona sögu og skýringar (blöð 48-53)

11 (54r-69r)
Ættartölur
Titill í handriti

Ættartölur Íslendinga, frá þeim fyrsta manni til Jóns Arasonar Hólabiskups

Efnisorð
12 (70r-70v)
Færeyinga saga
Titill í handriti

Annar partur Færeyingasögu, eða: Þáttur af Leifi Össurarsyni. Skrifað eftir nær ólæsri pappírsskruddu er á Hans Wium barnauppfræðari í Kaupmannahöfn

13 (71r-74v)
Athugasemd við þátt Auðuns Íslendings
Titill í handriti

Nota henhörende til pagina 20 í þætti Auðunnar hins íslenska

14 (75r-78v)
De re navali veterum septetrionalium
Titill í handriti

De re navali veterum septemtrionalium

Athugasemd

Um siglingabúnað hinna fornu Norðurlandabúa

Á þýsku

15 (79r-90v)
Manndyggð og bóklegar konstir
Höfundur
Titill í handriti

Um það hvert nokkuð hjálpi til manndygðarinnar þær bókligu konstir af H.Es. Wium barnauppfræðara

Efnisorð
16 (91r-100v)
Islandske sögur og rímur
Titill í handriti

Det er bekendt at de fabelagtige islandske sögur (lygasögur, skröksögur) og rímur ere misf[…]dere af de spanske romaner …

Athugasemd

Á dönsku og þýsku

17 (103r-114v)
Kvæði
Höfundur
Athugasemd

Mest háðkvæði að líkindum um Guðmund sýslumann Pétursson í Krossavík

Á íslensku og dönsku

17.1 (114v)
Kvæði
Upphaf

Settur réttur þáttur þver …

Efnisorð
18 (115r)
Bragða-Ölvis rímur
Titill í handriti

Bragða-Ölvis rímur, er lifði á dögum konunganna Magnúsar hins góða og Sveins Úlfssonar. Skrifað eftir afgamalli skinnaskruddu, sem hingað og þangað vantar mikið í, af Trínitatis-handskrifasafni, No. 603 í fjögrablaða formi. NB hrein íslenska en léttvægur skáldskapur

Athugasemd

Einungis titilsíða, rímurnar vantar

Efnisorð
19 (117r-122v)
Bókfræði
Titill í handriti

… Benennung fèur jene grosse Naturgöttin …

Athugasemd

Blöð 119-120 eru umslag og bréf frá Engelstoft til prófessors Thorlaciusar, riddara af Dannebrog

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 122 + ii blöð (160-323 mm x 182-190 mm) Auð blöð: 1v, 13, 14v, 26v, 38, 39, 44v, 69v, 75v 101, 102, 115v og 116
Ástand
Rangt inn bundið. Rétt röð blöð 3, 12, 4 samanber gamla blaðsíðumerkingu í handriti Rangt inn bundið. Rétt röð blöð 25, 24 samanber gamla blaðsíðumerkingu í handriti Rangt inn bundið. Rétt röð blaða 121, 122, 117, 118
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar:

I. Hans Evertsson Wium (1r-116v), eiginhandarrit

II. Óþekktur skrifari (117-122)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 114v er vísa: Settur réttur þáttur þver …

Blöð 119-120 eru umslag og bréf frá Engelstoft til prófessors Thorlaciusar, riddara af Dannebrog

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Fylgigögn

1 fastur seðill

Á seðli 69v,1 er athugasemd á dönsku með annarri hendi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1816?]
Ferill

Handrit hefur verið í eigu Finns Magnússonar prófessors (samanber handritaskrá)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 5. mars 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 13. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 16. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn