Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 60 4to

Rímnabók ; Ísland, 1764

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-39v)
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Hervöru hugdjörfu

Athugasemd

20 rímur

Efnisorð
2 (39v-40r)
Kvæði
Upphaf

Hallar heimi öllum …

3 (41r-131v)
Rímur af Sigurði þögla
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Sigurði þögula og hans félögum, kveðnar af sál. Sigmundi Helgasyni anno

Athugasemd

25 rímur

Efnisorð
4 (132r-133r)
Kvæði
Titill í handriti

Ein ráðgáta sama manns. S. Hs.

Upphaf

Til tíðinda bar hér …

5 (133v-135v)
Kvæði
Titill í handriti

Fáeinar ráðgátur um eitt eður annað, til gamans kveðnar af sama manni

Athugasemd

53 vísur

6 (136r)
Tröllaslagir
Titill í handriti

Tröllaslagur í íslensku sem kveðinn skal hafa verið í latínu, undir Skjaldbreiðarskúta og vissi enginn hvör kvað

Upphaf

Fer hér ei fótspor

Athugasemd

Víkivaki

Efnisorð
7 (136r-136v)
Tröllaslagir
Titill í handriti

Fjórar tröllaslagsvísur kveðnar af rímnaskáldinu S. Hs.

Upphaf

Sónar vínið mitt mun

Athugasemd

Víkivaki

Efnisorð
8 (137r-147v)
Rímur af Hreggviði konungi
Titill í handriti

Hér byrjast rímur af Hreggviði kóngi

Skrifaraklausa

Þessar rímur voru byrjaðar og endaðar við Sellátur annó 1764 af Teiti Jónssyni (147v)

Athugasemd

3 rímur

Efnisorð
8.1 (147v)
Lausavísa
Upphaf

Finnir bagað frómur vinur

Efnisorð
9 (147v-148v)
Þórðar rímur hreðu
Titill í handriti

Einn mannsöngur til gamans úr Þórðar rímum hræðu, hvörjar kveðnar voru af sál. Sigmundi H[elga]s[yni] en eru nú aldeilis niður fallnar og undir lok liðnar

Upphaf

Í fjórða sinni, fjölnirs minni …

Athugasemd

Þórðar rímur hreður eftir Sigmund Helgason munu nú glataðar nema mansöngur 4. rímu, 32. erindi

Efnisorð
10 (149r-152v)
Aldarháttur
Titill í handriti

Aldarháttur kveðinn af Þorbirni Salómonssyni

Upphaf

Þögn eykur kalda …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 152 + i blöð (192 mm x 153 mm) Autt blað: 40v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-78 (1r-39r), 1-53 (41r-66v)

Umbrot
Griporð
Ástand

Blað 46 innskotsblað með yngri hendi

Skrifarar og skrift
Fimm hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-39v1r-39v)

II. Óþekktur skrifari (39v-40r)

III. Óþekktur skrifari (41r-136v41r-136v)

IV. Teitur Jónsson (137r-147v)

V. Óþekktur skrifari (147v-152v)

Skreytingar

Víða skrautstafir á blöðum: 41r-131r og má greina í þeim rauðan lit sem hefur dofnað.

Skreyttir upphafsstafir: 147r og 148r.

Bókahnútur: 147v.

Band

Skinnband, þrykkt með tréspjöldum og upphleyptum kili

Saurblöð og spjaldblöð úr þýsku guðrækilegu riti, prentuðu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1764?]
Ferill

Nafn í handriti: Guðm[undur] Einarsson (1r)

Aðföng

Jón Sigurðsson fékk handritið frá séra Jónasi Guðmundssyni

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 5. mars 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 22. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn