Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 56 4to

Samtíningur ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-66r)
Rímur af Berthold
Titill í handriti

Rímur af Berthold englendska, kveðnar af Eiríki presti Bjarnasyni

Athugasemd

15 rímur

Efnisorð
2 (66r-68r)
Trumbuslagur
Upphaf

Eg vil óði breyta

Athugasemd

Kvæðið hér ekki í heild sinni

3 (68v-75r)
Nitida saga
Titill í handriti

Hér skrifast saga af Nikida frægu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 75 blöð (197 mm x 156 mm)
Tölusetning blaða
Arkir eru merktar bókstöfum
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

síra Eiríkur Bjarnason, eiginhandarrit (1r-65v))

Skreytingar

Stafir sums staðar lítillega skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Pár á blaði 75v

Band

Skinnband, þrykkt

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1760?]
Ferill

Eigendur handrits: Grímur Steinólfsson að Síðumúla (eigandi 1847 samanber fremra saurblað 1r og 75v) og Steinólfur Grímsson (fremra saurblað 1r)

Aðföng

Jón Sigurðsson fékk handritið frá Boga Thorarensen sýslumanni en hann fékk það frá Steinólfi Grímssyni í Skáney sama ár, 1858 (1v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir 4. mars 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 21. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

rautt litarefni á blöðum 53-54, rautt smit finnst víðar í handriti

Lýsigögn
×

Lýsigögn