Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 23 fol.

Guðmundar saga biskups ; Ísland, 1854

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-139r)
Guðmundar saga biskups
Titill í handriti

Hér byrjast prologus fyrir sögu Guðmundar Hólabiskups á Íslandi

Athugasemd

D-gerð

1.1 (135v-139r)
Guðmundardrápa
Skrifaraklausa

Endað 11. júlí 1854 (139r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 140 + i blöð ( 335-348 mm x 205-209 mm) Auð blöð: 104 og 139v-140v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-206 (1r-103v), yngri blýantsmerking 207-275 (105r-139r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Þorkelsson]

Skreytingar

Upphafsstafir litaðir rauðu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1854

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 9. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn