Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 8 fol.

Sögubók ; Ísland, 1729

Titilsíða

Thesaurus historicus eður sagnafésjóður útlenskra þjóða forkunnar fróðlegur […] Kostgæfilega samanhentur og tildreginn, yfirlesinn og endurbættur af ærugöfugum sýslumanninum seignor Bjarna Péturssyni að Skarði á Skarðsströnd, þeim til skemmtunar og fróðleiks er þess háttar fornar sögur heyra vilja og eftir hans forlagi af ýmsum skrifaður anno MDCCXXIX

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-47r)
Rómverja saga
Titill í handriti

Hér segir [af] Rómverjum

Athugasemd

Vantar blániðurlagið?

2 (47v-87v)
Alexanders saga
Titill í handriti

Hér byrjast historían af Alexandero magno

Ábyrgð

Þýðandi : Brandur Jónsson

3 (88r-119v)
Gyðinga saga
Titill í handriti

Hér segir af því er tveir biskupssynir deildu um biskupstign í Jerúsalem

Ábyrgð

Þýðandi : Brandur Jónsson

4 (121r-145v)
Huga saga sterka og Skaplers konungs
Titill í handriti

Saga af Huga k[ó]ngi Skapler

Efnisorð
5 (146r-185v)
Trójumanna saga
Titill í handriti

Saga af Trójumönnum

6 (186r-226v)
Tristrams saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Tristram og Ísönd drottningu í hverri talað verður um óbærilega ást sem þau höfðu sín á millum

Efnisorð
7 (227r-283r)
Galmeys saga riddara
Titill í handriti

Saga af Galmey riddara

Efnisorð
8 (283r-289v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Egli einhenda

9 (290r-301r)
Ragnar loðbrók og synir hans
Titill í handriti

Saga af Ragnari loðbrók og sonum hans

9.1 (301r)
Vísa um Ragnar loðbrók
Upphaf

Ragnar reyndi þegna

Efnisorð
10 (301v-312v)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Konráði syni Ríkarðs keisara

Efnisorð
11 (312v-321v)
Þjalar-Jóns saga
Titill í handriti

Sagan af Þjalar-Jóni Svipdagssyni og Eireki forvitna

Athugasemd

Vantar aftan af, niðurlag

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 322 blöð (291 mm x 180 mm). Auð blöð: 1v og 120v
Umbrot
Griporð
Ástand

Vantar aftan af handritinu, á eftir blaði 321

Autt viðgerðarblað aftast í handritinu

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Skreytingar

Víða skreyttir upphafsstafir og skrautstafir

Skreyttar litaðar fyrirsagnir og upphafsstafir á blöðum 2r, 47v, 88r, 121r, 146r, 186r, 227r, 294r, 301v

Litir í handriti rauður, gulur og blár

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Pár á blaði 120r

Band

Skinnband með tréspjöldum

Ræma úr bandi liggur með, krot á annarri hlið hennar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1729
Ferill

Eigandi handritsins Þorvaldur Sívertsen gaf það Boga Thorarensen (fremra saurblað 1v)

Aðföng

Bogi Thorarensen gaf Jóni Sigurðssyni handritið 1855

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði fyrir myndvinnslu, 20. nóvember 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 23. júlí 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 11. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Viðgert

Myndir af handritinu
82 spóla neg 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn