Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 128 8vo

Rímur af Hænsna-Þóri ; Ísland, 1770-1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-40v)
Rímur af Hænsna-Þóri
Athugasemd

9 rímur, , 5 eftir Svein, 4 eftir Jón.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 40 blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Pálsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Rímnasafn XVIII.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770-1790
Ferill

Á blaði 1r stendur: J. Hjörtsson 1866.

Í prentaðri skrá stendur gjöf frá séra Sigurði Br. Sívertsen.

Á fremra spjaldblaði stendur: Bók þessi er fengin 4/3 72 hjá skólabilti Árna Jónssyni frá Gilsbakka. (fremra spjald versó)

Áður ÍBR B. 161.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 8. september 2010.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn