Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 114 8vo

Ljóðasafn ; Ísland, 1851

Titilsíða

Hér skrifast fáeinir lítilfjörlegir smákveðlingar frá árinu 1850 sem hér eru eiginhandrit hripað árið 1851, með fáeinum skýringar- og athugagreinum þar er um þótti varða. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-47v)
Ljóðasafn

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 47 + i blöð (165 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Níels Jónsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Ljóða-safn eftir Níels Jónsson (autogr) II.

Fremra saurblað 1v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Yfirlit

Band

Pappakápa með línkili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1851
Ferill

Gjöf frá séra Jóni Þorkelssyni á Tjörn, 23. mars 1873: Frá prestaskólacandidat Jóni Þorlákssyni 23/3 73. (sbr. fremra bókarspjald)

Áður ÍBR B. 141.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 4. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 16. ágúst 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ljóðasafn

Lýsigögn