Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 96 8vo

Sögufyrirlestrar ; Ísland, 1812-1812

Titilsíða

Ágrip af Prússa og Sviaríkis, Danmerkur og Norvegs sögum upphripað af Thomasi Sæmundssyni veturinn 1825 og 26 (1r) Ágrip af Prússa sögum eftir hr. aðjúnkt Sveibjörn Egilsson, fyrirlesin vorið 1825 (2r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-209v)
Sögufyrirlestrar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 209 + i blöð. Auð blöð: 1v, 2v, 24r, 116r og 180v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd? ; Skrifari:

Tómas Sæmundsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents: Sögu-fyrirlestrar I. eftir skólakenn. Svb. Egilsson með hendi Tómasar Sæmundssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1812
Ferill

Bókmenntafélagið keypti af Jóni Borgfirðingi.

Áður ÍBR B. 121.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 19. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 23. júlí 2010: Víða ritað inn að kili. Þétt bundið.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn