Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 35 8vo

Samtíningur ; Ísland

Innihald

(1r-16v)
Samtíningur
Titill í handriti

Samtíningur

Athugasemd

Samtíningur. (Áður ÍBR. B. 12). 1) »Nokkrar íslenskar glósur,« þ.e. fornyrðaskýringar. 2) »Til betenkende« (um nokkur vafaatriði í lögum), á ísl. 3) »Tólf sona kvæði.« 4) »Ættartala þjóðsmiðsins Mr. Jóns Sigurðssonar á Stafni í Svartárdal« eftir »St. E.,« þ. e. Starrastaða-Einar, ehdr. Háskólavitnisburðir 1709 og 1727, sem hér voru afh. þjóðskjalasafni.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
16 blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 18. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Samtíningur

Lýsigögn