Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 102 4to

Lærdómsbók ; Ísland, 1825-1875

Titilsíða

Evsebia og Sophrosyne eður Guðræknis og vísindabók handa ungmennum af karl- og kvenlegg Rituð á dönsku af Jens Möller Dr. og læriföður í guðfrðinni við Kaupmannahafnarháskóla frítt á íslensku snúinn Hr: E. Hjalmarsen studiosus theologiæ

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-73r)
Lærdómsbók
Höfundur
Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i +73 + i blöð(230 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn E. Hjálmarsen, eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ritverk eftir séra Þorstein E. Hjálmarsen í Hítardal, eiginhandarrit, 6 bindi.

Ísland 1825-1875
Ferill

Áður ÍBR. B. 179.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 27. september 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 28. júlí 2010: Pappír viðkvæmur. - Víða ritað inn að kili.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lærdómsbók

Lýsigögn